Bolsevikar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fundur bolsevikaflokksins arið 1920. Lenin sest þarna i hægra horninu.

Bolsevikar var flokkur russneskra kommunista sem komst til valda i oktoberbyltingunni 1917 og stofnaði Sovetrikin .

Þeir voru aður flokksbrot innan Sosialdemokratiska verkalyðsflokksins, Marxisks byltingarsinnaðs flokks sem klofnaði arið 1903 i tvær fylkingar: bolsevika og mensjevika . Bolsevikar unnu meirihluta atkvæða a flokksþinginu, þaðan kemur nafnið bolsevikar sem þyðir ?stuðningsmenn meirihlutans“. Her bolsevika var kallaður rauðliðar .

Bolsevikar komust til valda i oktoberbyltingunni 1917, þeir sigruðu hvitliða i russnesku borgarastyrjoldinni 1917?1922, og urðu að lokum hinn raðandi Kommunistaflokkur Sovetrikjanna .

Stofnendur bolsevikaflokksins voru þeir Vladimir Lenin og Alexander Bogdanov .

   Þessi sogu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .