Bogi (vopn)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hunbogi. Nutima eftirgerð, ur trefjagleri og viði, af sogulegum boga.

Bogi og orvar er skotvopnakerfi og eru algeng a flestum menningarsvæðum. Bogi með orvum er eldri en sogulegar heimildir na til. Bogfimi er tæknin, hæfileikinn eða notkunin a þeim.

Bogi og orvar birtast i kring um umskiptin fra siðfornsteinold til miðsteinaldar . I Nataruk i Turkana i Kenia fundust smabloð ur hrafntinnu i hauskupu og brjostholi beinagrindar, sem bendir til notkunar a boga og orvum sem vopnum. [1] Eftir lok siðustu isaldar virðist notkun boga og orva hafa breiðst ut til allra byggðra heimsalfa, nema Astraliu. [2]

Elstu varðveittu bogar i heilu lagi eru ur almi fra Danmorku ( holmgarðsboginn ) [3] , sem hafa verið mældir 11.000 ara gamlir. Kroftugir nutimabogar hafa verið gerðir eftir þeirri honnun.

Dæmi um eftirgerð af holmgarðsboga.
Nærmynd af miðju.

Brot ur Stellmoor-boga voru talin um 10 þusund ara gomul, en þau eyðilogðust i Hamborg i seinni heimsstyrjold, aður en aldursgreining með geislakolum var þrouð. [4] Smaverkfæri ur steinum sem fundust a suðurstrond Afriku benda til að orvar hafi verið til i að minnsta kosti 71 þusund ar. [5]

Gerðir boga [ breyta | breyta frumkoða ]

Avarabogi fra um 700 e.Kr.
Mongolskur bogi, eftirgerð

Það er engin akveðin flokkun a bogum. [6] Boga ma flokka eftir mismunandi eiginleikum, til dæmis efniviði, toglengd, logun bogans seð fra hlið eða logun arma i þversniði. [7]

Algengar gerðir boga eru

  • Aftursveigður bogi : bogi þar sem endarnir sveigjast fra skyttunni. Það rettist ur sveigjunni þegar boginn er spenntur. Sveigjan eykur kraftinn i boganum.. [8]
  • Reflexbogi : bogi sem sveigist fra bogmanni þegar hann er ostrengdur. [8]
  • Langbogi : flatbogi sem er jafnhar skyttunni, yfirleitt um 2m langur. Hefðbundinn Enskur langbogi var yfirleitt ur yviði, en aðrar viðartegundir voru einnig notaðar. [9]
  • Flatbogi : su gerð sem indianar i Ameriku notuðu helst.
  • Samsettur bogi : bogi ur meira en einu efni. [7]
  • Samansetjanlegur bogi : bogi sem er hægt að setja saman fyrir flutning.
  • Trissubogi : bogi með trissum eða oðru til að hjalpa við að draga bogann. [10]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Lahr, M. Mirazon; Rivera, F.; Power, R. K.; Mounier, A.; Copsey, B.; Crivellaro, F.; Edung, J. E.; Fernandez, J. M. Maillo; Kiarie, C. ?Inter-group violence among early Holocene hunter-gatherers of West Turkana, Kenya“ . Nature . 529 (7586): 394?398. doi : 10.1038/nature16477 .
  2. M. H. Monroe, Aboriginal Weapons and Tools "The favoured weapon of the Aborigines was the spear and spear thrower. The fact that they never adopted the bow and arrow has been debated for a long time. During post-glacial times the bow and arrow were being used in every inhabited part of the world except Australia. A number of reasons for this have been put forward [...] Captain Cook saw the bow and arrow being used on an island close to the mainland at Cape York, as it was in the Torres Strait islands and New Guinea. But the Aborigines preferred the spear. "
  3. Comstock, P (1992). Ancient European Bows , pp. 87-88. The Traditional Bowyers Bible Volume 2. The Lyons Press, 1992. ISBN Kerfissiða:Bokaheimildir/1-58574-086-1
  4. Collins Background to Archaeology
  5. http://www.nature.com/nature/journal/v491/n7425/full/nature11660.html Kyle S. Brown, Curtis W. Marean, et al. An early and enduring advanced technology originating 71,000 years ago in South Africa Nature 491, 590?593 (22 November 2012) doi:10.1038/nature11660
  6. Paterson Encyclopaedia of Archery p. 37
  7. 7,0 7,1 Heath Archery pp. 14-16
  8. 8,0 8,1 Paterson Encyclopaedia of Archery pp. 90-91
  9. Paterson Encyclopaedia of Archery pp. 73-75
  10. Paterson Encyclopaedia of Archery pp. 38-40

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]