Bjarki Karlsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Bjarki Karlsson (f. 1965) er malfræðingur og kerfisfræðingur. Arið 2013 sendi hann fra ser bokina Arleysi alda [1] sem inniheldur hattbundinn kveðskap. Fyrir bokina hlaut Bjarki Bokmenntaverðlaun Tomasar Guðmundssonar arið og Bokmenntaverðlaun starfsfolks bokaverslana [2] i flokki ljoðaboka sama ar. Bokin var mest selda ljoðabok arsins 2013. Arið 2014 kom ut innbundin viðhafnarutgafa af bokarinnar og nefndist þa Arleysi ars og alda [3] . Su utgafa er með auknum texta, asamt hljoðbok og hljomdiski með fjolda flytjenda. [4]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Bjarki Karlsson, 1965-. Arleysi alda . [Akranes]. ISBN   978-9935-462-19-0 . OCLC   866576379 .
  2. ?Bokmenntaverðlaun starfsolks bokaverslana 2013. Miðstoð islenskra bokmennta“ .
  3. Bjarki Karlsson, 1965-. Arleysi ars og alda : ljoðabok . Matthildur Margret Arnadottir, 2000- (2. utg., aukin. utgafa). [Reykjavik]. ISBN   978-9935-469-28-1 . OCLC   965505910 .
  4. ?Bokatiðindi 2010-2019“ . fibut.is . Afrit af upprunalegu geymt þann 26. desember 2020 . Sott 27. januar 2021 .
   Þetta æviagrip sem tengist Islandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .