한국   대만   중국   일본 
Birgitta Haukdal - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Birgitta Haukdal

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Birgitta Haukdal
Birgitta Haukdal arið 2003
Fædd
Birgitta Haukdal Brynjarsdottir

28. juli 1979 ( 1979-07-28 ) (44 ara)
Husavik , Island
Storf
  • Songvari
  • Barnabokahofundur
Tonlistarferill
Ar virk 1999?i dag
Hljoðfæri Rodd
Aður meðlimur i Irafar

Birgitta Haukdal Brynjarsdottir (f. 28. juli 1979 a Husavik ), er islensk songkona og fyrrum meðlimur popphljomsveitarinnar Irafar . Birgitta keppti fyrir hond Islands i Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 2003 með lagið ? Open Your Heart “ og lenti i 8. sæti.

Birgitta Haukdal hefur tekið þatt i ymsum leikritum og tonleikum. Hun byrjaði feril sinn i aheyrnarprufu fyrir ABBA-syningu sem stoð yfir i þrju ar. Þa hefur hun meðal annars leikið Sandy i leikritinu Grease . Birgitta lek Geddu gulrot i leikritinu Avaxtakarfan arin 2005 og 2012. Arið 2015 gaf hun ut sina fyrstu barnabok Lara lærir að hjola , og hefur i kjolfarið gefið ut margar bækur um Laru. Fra arinu 2022 hefur hun verið domari i Idol a Stoð 2 .

   Þessi tonlistar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .