한국   대만   중국   일본 
Bermudaþrihyrningurinn - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Bermudaþrihyrningurinn

Hnit : 25°N 71°V  /  25°N 71°V  / 25; -71
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

25°N 71°V  /  25°N 71°V  / 25; -71

Bermuda-þrihyrningurinn.

Bermudaþrihyrningurinn , þekktur sem þrihyrningur djofulsins , er svæði i vesturhluta Norður-Atlantshafs þar sem fjoldi loftfara og skipa er sagður hafa horfið við dularfullar aðstæður. Mikið þang flytur a yfirborði sjavar a þessu svæði, sem einnig er kallað Þanghafið sokum þess. Hafa sæfarendur fra fornu fari haft illan bifur a þessu svæði og ottast að þangið skemmi skrufur skipa og skip strandi þar. Upphaf sagna um dularfull skipshvorf ma rekja til 6. aratugar 20. aldar . Þrihyrningurinn var fyrst skilgreindur i smasogu eftir Vincent Gaddis i bandariska skaldsagnatimaritinu Argosy arið 1964 sem þrihyrningurinn milli Miami i Florida , San Juan a Puerto Riko og eyjarinnar Bermuda i Norður-Atlantshafi.

Sumir hafa viljað kenna geimverum um hvorf loftfara og skipa a þessu svæði en rannsoknir a skjalfestum heimildum þykja syna að margar sogur af dularfullum hvorfum attu ser eðlilegar skyringar, voru yktar eða attu ekki við rok að styðjast og ymsir opinberir aðilar fullyrða að a þessu svæði hafi ekki orðið fleiri hvorf en gengur og gerist a oðrum hafsvæðum.

Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu
   Þessi Bandarikja -tengda grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .