한국   대만   중국   일본 
Benedikt Hersten - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Benedikt Hersten

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Benedikt Hersten (einnig skrifað Histen, Hesten, Horsten, Holsten) var hirðstjori a Islandi um aldamotin 1500 .

Bjorn Jonsson segir i Skarðsarannal að Benedikt Hersten hafi orðið hirðstjori 1499 . Sumarið 1500 utnefndi hann a Alþingi asamt Finnboga Jonssyni logmanni 24 manna dom til að skera ur um erfðadeilu þa sem kolluð hefur verið Moðruvallamal . A sama þingi fekk hann dæmdan dom um verslun og fiskveiðar Englendinga a Islandi.

Benedikts Hersten er siðast getið 18. juli 1502 , þegar hann gefur Vigfus Erlendsson kvittan og akærulausan fyrir ?það hogg eða blak eða tilræði sem hann veitti Þorði Brynjolfssyni i kirkjudyrunum eða kirkjugarðinum a Krossi i Landeyjum “. Eftir það er hans ekki getið og hefur hann sjalfsagt farið ur landi um haustið þvi sumarið eftir er Kai von Ahlefeldt tekinn við hirðstjorn.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Petur Klausson
Hirðstjori
( 1499 ? 1502 )
Eftirmaður:
Kai von Ahlefeldt