한국   대만   중국   일본 
Beninveldið - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Beninveldið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Beninborg a 17. old

Beninveldið var konungsriki edomælandi ibua þar sem nu er syðsti hluti Nigeriu . Ekki skyldi rugla þvi saman við nutimarikið Benin sem aður het Dahomey .

Sagnir herma að rikið hafi verið stofnað a 13. old af jorubaprinsi fra Oyo . Beninborg varð oflugt borgriki a 15. old og jok veldi sitt i valdatið konungsins Ewuare (1440-1473). Þessu riki tok að hnigna eftir aldamotin 1700 vegna þrystings fra Evropuveldunum og þrælaverslunarinnar .

Bretar sottust eftir verslun við Beninveldið, einkum með gummi , eftir miðja 19. old . Þeir reyndu að fa konunginn til að samþykkja framsal fullveldis til Bretlands. Vararæðismaður Breta, H.L. Gallwey, helt þvi fram að konungurinn hefði samþykkt skilmalana en Beninveldið hafnaði þvi. Deilan varð til þess að atta breskir fulltruar voru drepnir i Beninborg. Bretland sendi þa refsileiðangur til Benin 1897 undir stjorn sir Harry Rawson sem lagði Beninborg i rust og rændi fjarsjoðum hennar, þar a meðal hinum frægu Beninbronsum sem nu eru til synis a sofnum viða um heim. Arið 1900 var Beninveldið gert að hluta bresku nylendunnar Verndarrikisins Suður-Nigeriu .

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .