한국   대만   중국   일본 
Barnafoss - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Barnafoss

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Barnafoss i Hvita, Borgarfirði. A myndinni sest steinbogi yfir ana, niðri i gilinu.
Barnafoss um 1900.

Barnafoss er foss i Hvita , i þrengingum (gljufri) við jaðar Hallmundarhrauns rett fyrir ofan Hraunfossa .

Til eru heimildir fyrir þvi að fossinn hafi aður verið nefndur Bjarnafoss . Svæðið var friðlyst arið 1987 .

Staðhættir [ breyta | breyta frumkoða ]

Þar er steinbogi yfir ana, en engum er raðlagt að reyna að fara yfir hann. Sagnir eru um annan steinboga a anni a þessum stað sem nu er horfinn. Bogarnir neðan fossins hurfu a sjotta og sjounda aratugnum, en boginn a gomlu fossbruninni er alltaf þurr nema i floðum. sjalf fossbrunin er komin tugum metrum ofar en aður og er nu iðuflaumur þar sem aður var aðalafossinn. Erfið aðkoma er að steinboganum sem hefur alltaf heillað ofurhuga og stokk þar yfir aðkomumaður um miðja siðustu old og siðast varð þar banaslys arið 1984.

Rett neðan við Barnafoss er gongubru yfir ana, upphaflega byggð 1891, en endurbyggð um 1954 og viðhaldið siðan. [1] Er þetta fyrsta bruin sem byggð var yfir Hvita i Borgarfirði og var notuð af bændum i Halsasveit og Reykholtsdal til þess að reka fe til sumarbeitar a Arnarvatnsheiði og sleppa þannig við erfið og hættuleg voð yfir Geita, Kalda, Hvita og Norðlingafljot.

Þjoðsagan um Barnafoss [ breyta | breyta frumkoða ]

Sagan segir að steinbogi af natturunnar hendi hafi aður fyrr þjonað sem bru yfir Hvita. En a jolum , endur fyrir longu, helt heimilisfolk i Hraunsasi til kirkju a Gilsbakka i Hvitarsiðu , sem er bær hinum megin við fossinn. Tveir ungir strakar voru skildir eftir a Hraunsasi. Þeim leiddist og veittu heimilisfolkinu eftirfor. Er þeir komu a steinbogann litu þeir niður, misstu jafnvægið og fellu i ana. Eftir það let husfruin að Hraunsasi hoggva bogann niður.

Nalægir staðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. * Barnafossbru 100 ara; Mathias A Mathiessen, Morgunblaðið 1. september 1991, bls. 32–33.


Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Vesturland.is - Afþreying og staðir“ . Sott 15. juli 2010 .
  • Bjorn Hroarsson (1994). A ferð um landið, Borgarfjorður og Myrar . Mal og menning. ISBN   9979-3-0657-2 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi landafræði grein sem tengist Islandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .