한국   대만   중국   일본 
Banjul - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Banjul

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Moska Fahds konungs og nagrenni hennar i Banjul

Banjul er hofuðborg Gambiu . Ibuar eru um 35 þusund en um 360 þusund bua a storborgarsvæðinu. Borgin stendur a eyju við osa Gambiufljots þar sem það rennur ut i Atlantshaf . Hun tengist við meginlandið i suðri og vestri með brum auk þess sem ferjur ganga austur yfir fljotið. Borgin var stofnuð af Bretum sem settu þar upp miðstoð fyrir þrælaverslun a 19. old.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .