Bandung-raðstefnan

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ljosmynd fra raðstefnunni.

Bandung-raðstefnan eða Raðstefna um malefni Asiu og Afriku var fundur rikja i Asiu og Afriku 18. ? 24. april 1955 i Bandung i Indonesiu . Raðstefnan var skipulogð af Indonesiu, Burma , Pakistan , Seylon og Indlandi og framkvæmdastjori hennar var Ruslan Abdulgani , raðuneytisstjori i indonesiska utanrikisraðuneytinu. Yfirlyst markmið með raðstefnunni var að efla efnahagslegt og menningarlegt samstarf Afriku- og Asiurikja og standa gegn nylendustefnu og heimsvaldastefnu Bandarikjanna og Sovetrikjanna .

Fulltruar 29 rikja með samanlagt yfir helming allra ibua jarðarinnar toku þatt i raðstefnunni. Hun leiddi meðal annars til stofnunar Samtaka hlutlausra rikja .