한국   대만   중국   일본 
Baffinsfloi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Baffinsfloi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort sem synir Baffinsfloa

Baffinsfloi er hafsvæði i Norður-Atlantshafi milli Vestur-Grænlands og Baffinslands sem er hluti af Kanada . Hann tengist Atlantshafi um Davis-sund og Labradorhaf en Norður-Ishafi um Naressund . Floinn er isi lagður stærsta hluta arsins en a sumrin opnast um 80.000 km² vok , Norðurvok , nalægt Smith-sundi . Floinn heitir eftir enska landkonnuðinum William Baffin .

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .