한국   대만   중국   일본 
Austur-England - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Austur-England

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort af Austur-Englandi.

Austur-England (enska: the East of England ) er ein af niu embættislegum landshlutum a Englandi . Landshlutinn varð til arið 1994 og hefur verið notað i tolfræðilegu skyni fra 1999. Hann inniheldur syslurnar Essex , Hertfordshire , Bedfordshire , Cambridgeshire , Norfolk og Suffolk .

Fra og með manntalinu arið 1999 var ibuafjoldi 5.388.140. Austur-England er að mestu leyti lagt; hæsti punkturinn i landshlutanum er 249 m yfir sjavarmali. Peterborough , Luton og Southend-on-Sea eru þettbyggðustu borgirnar i landshlutanum.

   Þessi Englands grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .