한국   대만   중국   일본 
Aurskriða - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Aurskriða

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

I miklum rigningum verður jarðvegurinn afar blautur og þungur ef holklaki er undir vegna þess að þa nær regnvatnið ekki að siga niður. A hallandi landi getur þetta orðið til þess að groðurþekjan rifnar i sundur i stað þess að leggjast i fellingar og aurskriður fara af stað. Þær fletta jarðveginum storum spildum og bera mikið magn af jarðvegi og auri niður a laglendi. Aurskriður af þessu tagi eru hættulegar og hafa valdið stortjoni og mannskoðum.