Askar Capital

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Askar Capital var fjarfestingabanki sem lagði aherslu a serhæfðar fjarfestingar ( alternative investments ) a nymorkuðum. Bankinn veitti fagfjarfestum fjarmalaþjonustu a sviði eignastyringar , fasteignafjarfestingarraðgjafar og ahættu- og fjarmognunarraðgjafar. Askur Capital hof starfsemi sina i byrjun ars 2007 . [1]

Hofuðstoðvar bankans voru i Reykjavik en aðrar skrifstofur bankans og dotturfelaga hans a Indlandi, Luxemborg, Rumeniu og Bandarikjunum. Forstjori bankans til arsins 2008 var dr. Tryggvi Þor Herbertsson professor aður forstoðumaður Hagfræðistofnunar Haskola Islands.

Meðal kjolfjarfesta i bankanum var fyrirtækið Milestone i eigu Karls Wernerssonar og Steingrims Wernerssonar.

Yfirsyn forstjora Askar Capital [ breyta | breyta frumkoða ]

Sama ar og bankinn var stofnaður gagnryndi Tryggvi Þor Herbertsson lifeyrissjoðina a hadegisverðafundi um fjarfestingar lifeyrissjoða, og sagði að ef þeir ætluðu að fara taka upp siðferðislegar viðmiðanir við val a fjarfestingakostum gætu goðir fjarfestingakostir verið sniðgengnir:

?Það a tvimalalaust að fjarfesta i fyrirtækjum sem starfa eftir logum og reglum ef þau eru goðir fjarfestingarkostir, sama hvort þau framleiða vopn, tobak eða barnableyjur“. [2]

I januar 2008, þegar alitið var að efnahagsvandinn væri bankabola, þ.e. að fjarmalafyrirtækin skiptu mestu mali i heiminum við skopun verðmæta og að skilvirkari nyting fjarmuna gæti ein knuið afram aukinn hagvoxt, sagði Tryggvi i viðtali við Frettablaðið að vantraustið væri algjort a Markaðnum:

?Allir trua þvi að motaðilinn hafi Svarta Petur a hendi og það verður ekki fyrr en uppgjor og afskriftir arsins lita dagsins ljos sem menn fara að slaka a og þa fyrst mun lausafe aukast a ny og fjarmalakerfið leita i eðlilegra horf.“ [3]

Sama manuð kom fram að Askar Capital þyrfti að afskrifa 800 hundruð miljonir krona vegna bandariskra skuldabrefavafninga og annað eins gæti bæst við. [4] I februar sama ar i pallborði a Viðskiptaþingi þar sem rætt var um hvort kronan væri byrði eða blorabogull, sagði Tryggvi að vandinn við fjarmalakerið og hið opinbera væri að hvorirtveggja hefðu verið a fyllerii. [5]


Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Með skrifstofur i fimm londum; grein i Frettablaðinu 2006
  2. Eiga ekki að horfa til siðferðislegra sjonarmiða; grein i Frettablaðinu 2007
  3. Ranghugmyndin um bankabolu og hagvoxt; grein i Frettablaðinu 2008
  4. Frettir vikunnar; grein i Frettablaðinu 2008
  5. Bankarnir þurfa aðgang að evru; grein i Frettablaðinu 2008

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi fyrirtækja grein sem tengist Islandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .