한국   대만   중국   일본 
Arthur Rimbaud - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Arthur Rimbaud

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Rimbaud 17 ara við upphaf skaldaferils sins.

Jean Nicolas Arthur Rimbaud ( IPA : [a?ty? ????bo]) ( 20. oktober 1854 ? 10. november 1891 ) var franskt skald sem orti i anda taknsæisins . Prosaljoð hans Une Saison en Enfer og Illuminations hofðu mikil ahrif a framurstefnuskaldin i upphafi 20. aldar . Rimbaud hafði ort sin helstu verk fyrir 21 ars aldur þegar hann akvað að hætta skrifum. Eftir það ferðaðist hann um Evropu og for til Jovu , Kypur , Aden og Harar þar sem hann kynntist landstjoranum Ras Makonnen , foður Haile Selassie . Hann lest ur krabbameini aðeins 37 ara gamall.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .