한국   대만   중국   일본 
Arnarfjorður - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Arnarfjorður

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Vestfirðir
Arnarfjorður
Arnarfjorður

Arnarfjorður er annar stærsti fjorðurinn a Vestfjorðum eftir Isafjarðardjupi og er rett sunnan við miðju kjalkans. Hann er um 30 km langur inn i botn Dynjandisvogs, 5 til 10 km breiður og afmarkast hið ytra af Kopanesi að sunnan og Slettanesi að norðan. Inn ur honum skerast nokkrir minni firðir og vogar.

Lysing [ breyta | breyta frumkoða ]

Sæbrott hamrafjoll liggja að firðinum yst, einkum að norðan, og hvarvetna er undirlendi litið. Tvo forn eldfjoll eru við Arnafjorð, Kopur yst a Kopanesi og Kaldbakur við miðja norðurstrondina. I kringum Kaldbak fær landslagið serstakan svip. Þar eru dalir og skorð, nær engir klettar en annars staðar kambar og strytur og þar er liparit raðandi bergtegund. Annars er aðalbergtegundin blagryti , a milli blagrytishraunlaganna er viða surtarbrandur og steingerðar og kolaðar plontuleifar. Engin eldgos hafa orðið a Vestfjorðum siðustu 10 miljon arin.

Dynjandi i Arnarfirði.

Norðan við Langanes sem skiptir Arnarfirði eru Dynjandisvogur og Borgarfjorður . Sunnan Langaness eru Suðurfirðirnir : Bildudalsvogur , Fossfjorður , Reykjarfjorður , Trostansfjorður og Geirþjofsfjorður . Ketildalir heitir einu nafni roð af stuttum dolum sem na eftir allri strandlengjunni a suðurstrond Arnarfjarðar, fra Kopsnesi inn að Bildudalsvogi, og voru þeir flestir byggðir aður fyrr. Arnarfjorður er allur mjog djupur nema sandrif gengur ut fra Langanesi.

I innfjorðum Arnarfjarðar er viða mikil veðursæld þar sem þeir eru umkringdir haum fjollum og eru þeir viða vaxnir birkikjarri . I botni Borgarfjarðar er Mjolkarvirkjun , sem nytir vatnsfoll ofan af Glamuhalendinu til rafmagnsframleiðslu . I botni Dynjandisvogs er fossinn Dynjandi sem er mesti foss a Vestfjorðum.

Norðan Arnarfjarðar er Hrafnseyri , kirkjustaður og fyrrum prestssetur. Bærinn het upphaflega Eyri en hefur fra 13. old verið kenndur við hofðingjann og lækninn Hrafn Sveinbjarnarson , sem þar bjo. Þar fæddist 17. juni 1811 Jon Sigurðsson , einn helsti leiðtogi i frelsisbarattu islendinga a 19. old .

Byggð [ breyta | breyta frumkoða ]

Aður voru þrju sveitarfelog i Arnarfirði: Auðkuluhreppur , Suðurfjarðahreppur og Ketildalahreppur . Siðarnefndu hrepparnir tveir sameinuðust arið 1987 undir nafninu Bildudalshreppur og hafa verið hluti af sveitarfelaginu Vesturbyggð fra 1994 en Auðkuluhreppur sameinaðist Þingeyrarhreppi arið 1990 og hefur verið hluti af Isafjarðarbæ fra 1996 .

Bildudalur.

Bildudalur er eina kauptunið við Arnarfjorð. Það a ser langa og merka sogu, þar var meðal annars einn af verslunarstoðum einokunarverslunarinnar . Fljotlega eftir að verslun var gefin frjals i lok 18. aldar eignaðist Olafur Thorlacius verslunina og rak þaðan þilskipautgerð og flutningaskip og seldi fisk beint til Spanar . Petur J. Thorsteinsson rak einnig mikinn atvinnurekstur a Bildudal milli 1880 og 1910 með utgerð og verslun.

Fram undir miðja 20. old var Arnarfjorður þettbyggður en nu eru einungis orfair bæir eftir i byggð. Litið undirlendi er viðast við fjorðinn og voru flestir bæir i fjarðarbotnum og i fjallshliðum þar sem eitthvað underlendi var. Sjoroðrar voru stundaðir jafnhliða buskap fra ollum bæjum. Sjosokn var þo erfið a arabatum nema fra þeim bæjum sem voru utarlega i firðinum. Verstoðvar voru þvi reistar a ystu nesjum þar sem hægt var að lenda arabatum og ma viða sja rustir og aðrar leifar a ystur nesjum.

Um tima voru uppi aætlanir um að setja upp oliuhreinsunarstoð i Hvestudal við sunnanverðan Arnarfjorð.

Skrimsli [ breyta | breyta frumkoða ]

Margar sogur eru um skrimsli i Arnarfirði og er hann a stundum talin vera mesti skrimslafjorður a Islandi. Fjorulallar voru viða, svo og ymsar aðrar okindir, i og við sjo. Dæmi voru um að togarar fengju skrimsli i vorpuna. [1]

Landnam [ breyta | breyta frumkoða ]

Samkvæmt Landnamu er Arnarfjorður kenndur við landnamsmanninn Orn, en þar segir svo: ? Orn var maður agætur. Hann var frændi Geirmundar heljarskinns . Hann for af Rogalandi fyrir ofriki Haralds konungs . Hann nam land i Arnarfirði, svo vitt sem hann vildi.“ Samkvæmt Landnamu keypti An rauðfeldur Grimsson land af Erni milli Langaness og Stapa i Arnarfirði og bjo sjalfur a Eyri. Dufan , leysingi Anar, bjo i Dufansdal .

I Landnamu segir einnig að: ? Ketill ilbreiður son Þorbjarnar talkna , nam dali alla fra Kopanesi til Dufansdals.“ Við hann eru Ketildalir kenndir. Einnig nam Geirþjofur Valþjofsson Suðurfirði alla og bjo i Geirþjofsfirði .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Skrimslin i baunaverksmiðjunni; grein i Frettablaðinu 2007

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]