한국   대만   중국   일본 
Arno - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Arno

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Arnofljot þar sem það rennur gegnum Florens.

Arno er fljot i Toskanaheraði a Italiu . Það er næststærsta fljot Italiu-skaga a eftir Tiberfljoti . Fljotið a upptok sin i uppsprettu i norðurhliðum Monte Falterona i Appenninafjallgarðinum og rennur þaðan 241 km leið i vesturatt gegnum borgirnar Florens , Empoli og Pisa og ut i Tyrrenahaf .

Vatnsmagn i Arno er mjog breytilegt og gat ain valdið storfloðum a rigningartimanum seint a haustin, siðast i Florens arið 1966 þegar mikill hluti gomlu borgarinnar fylltist af vatni. Stiflur ofar i anni hafa dregið mjog ur hættunni a slikum floðum.

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .