Ants Oras

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Ants Oras (f. i Tallinn 8. desember 1900 , d. i Gainesville, Florida, 21. desember 1982 ) var eistneskur rithofundur. Hann lauk profi i heimspeki fra haskolanum i Tartu og i bokmenntum fra Oxford-haskola . Hann fekkst við þyðingar og kenndi bokmenntir við haskolana i Helsinki og Tartu til 1943, þegar hann flyði undan nasistum og kommunistum til Sviþjoðar . Siðar fluttist hann til Bandarikjanna og varð professor i Florida-haskola i Gainesville. Hann skrifaði fjolda boka, þar a meðal Orlaganott yfir Eystrasaltslondum , sem kom ut a islensku 1955 i þyðingu sera Sigurðar Einarssonar i Holti. Lysir hun undirokun Eystrasaltsþjoðanna eftir hernam Moskvustjornarinnar 1940, en i griðasattmalanum 23. agust 1939 hofðu Stalin og Hitler skipt með ser Mið- og Austur-Evropu og Eystrasaltsrikin fallið i hlut Stalins.

Verk [ breyta | breyta frumkoða ]

  • The Critical Ideas of TS Eliot , Tartu, 1932.
  • Baltic Eclipse , London, 1948.
  • Orlaganott yfir Eystrasaltslondum, Reykjavik 1955 og 2016.
  • Laiemasse ringi: kirjanduslikke perspektiive ja profiile (artiklikogumik) . Vaba Eesti, Stockholm 1961.
  • Marie Under (luhimonograafia). Eesti Kirjanike Kooperatiiv, Lund 1963.
  • Estonian literature in exile . Eesti Kirjanike Kooperatiiv, Lund 1967.