Antonio Guterres

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Antonio Guterres
Guterres arið 2023.
Aðalritari Sameinuðu þjoðanna
Nuverandi
Tok við embætti
1. januar 2017
Forveri Ban Ki-moon
Forsætisraðherra Portugals
I embætti
28. oktober 1995  ? 6. april 2002
Forseti Mario Soares
Jorge Sampaio
Forveri Anibal Cavaco Silva
Eftirmaður Jose Manuel Barroso
Personulegar upplysingar
Fæddur 30. april 1949 ( 1949-04-30 ) (75 ara)
Lissabon , Portugal
Þjoðerni Portugalskur
Stjornmalaflokkur Sosialistaflokkurinn
Maki Luisa Guimaraes e Melo (g. 1972; d. 1998)
Catarina Vaz Pinto (g. 2001)
Truarbrogð Kaþolskur
Born 2
Haskoli Instituto Superior Tecnico
Starf Stjornmalamaður, rikiserindreki
Undirskrift

Antonio Manuel de Oliveira Guterres (f. 30. april 1949) er portugalskur stjornmalamaður og erindreki sem er niundi og nuverandi aðalritari Sameinuðu þjoðanna . Aður var hann forstjori Flottamannahjalpar Sameinuðu þjoðanna (UNHCR) fra juni 2005 til desember 2015. [1]

Guterres var forsætisraðherra Portugals fra 1995 til 2002 og formaður portugalska sosialistaflokksins fra 1992 til 2002. Hann var einnig forseti Alþjoðasambands jafnaðarmanna fra 1995 til 2005.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Guterres nam verkfræði við Tæknihaskolann i Lissabon og fekk arið 1971 stoðu sem lektor i rafmagnsverkfræði við haskolann. Þann 25. april 1974 gekk Guterres i portugalska Sosialistaflokkinn og tok þatt i nellikubyltingunni gegn einræðisstjorn Portugals. I upphafi vantreystu sosialistar Guterres vegna kaþolskrar trurækni hans en hann avann ser smam saman traust flokksins og hlaut ymsar abyrgðarstoður innan hans. [2] [3] [4] Arið 1976 var Guterres kjorinn a portugalska þingið og fra 1979 til 1995 var hann formaður sveitastjornarinnar i Fundao. Arið 1992 varð hann formaður Sosialistaflokksins og leiðtogi stjornarandstoðunnar gegn stjorn Anibal Cavaco Silva .

Eftir þingkosningar arið 1995 varð Guterres forsætisraðherra Portugals og naði nokkrum vinsældum með alþyðlegri og malefnalegri framkomu sinni. Guterres styrði storfum Evropska raðsins a fyrri helmingi arsins 2000 þar sem Portugal for með forsæti Raðs Evropusambandsins . Eftir kosningaosigur arið 2002 sagði Guterres af ser sem leiðtogi Sosialistaflokksins og Eduardo Ferro Rodrigues tok við af honum. Hinn miðhægrisinnaði Jafnaðarmannaflokkur vann kosningarnar og Jose Manuel Durao Barroso tok við af Guterres sem forsætisraðherra.

Arið 1999 tok Guterres við af Pierre Mauroy sem forseti Alþjoðasambands jafnaðarmanna og gegndi þvi embætti þar til Georgios Andreas Papandreu tok við arið 2005. I mai 2005 varð Guterres framkvæmdastjori Flottamannastofnunar Sameinuðu þjoðanna .

I oktober arið 2016 tilkynnti Guterres Oryggisraðinu að hann hygðist gefa kost a ser til að taka við af Ban Ki-moon sem aðalritari Sameinuðu þjoðanna . Þann 13. oktober 2016 var Guterres kjorinn i embættið og tok við þvi þann 1. januar 2017. [5] Guterres var endurkjorinn af Allsherjarþinginu og sor embættiseið i annað skipti þann 18. juni 2021. Nuverandi kjortimabili hans lykur i arslok 2026. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 ?ANTONIO GUTERRES, aðalframkvæmdastjori Sameinuðu þjoðanna“ . Upplysingaskrifstofa Sameinuðu þjoðanna fyrir Vestur-Evropu . Sameinuðu þjoðirnar . Sott 15. oktober 2017 .
  2. ?Antonio Guterres“ (portugalska). Infopedia- Dicionarios Porto Editora . Sott 24. mars 2021 .
  3. ?Antonio Guterres: catolico, socialista e politico por acrescimo“ (portugalska). Sapo 24. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. oktober 2016 . Sott 24. mars 2021 .
  4. ?Antonio Guterres, do Fundao para a ONU para fazer o que puder pela humanidade“ (portugalska). Jornal de Negocios . Sott 24. mars 2021 .
  5. ?Guter­res seg­ir SÞ þurfa að breyt­ast“ . mbl.is . 12. desember 2016 . Sott 24. mars 2021 .


Fyrirrennari:
Anibal Cavaco Silva
Forsætisraðherra Portugals
( 28. oktober 1995 ? 6. april 2002 )
Eftirmaður:
Jose Manuel Barroso
Fyrirrennari:
Ban Ki-moon
Aðalritari Sameinuðu þjoðanna
( 1. januar 2017 ?)
Eftirmaður:
Enn i embætti


   Þetta æviagrip sem tengist stjornmalum er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .