한국   대만   중국   일본 
Anne Bancroft - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Anne Bancroft

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Anne Bancroft arið 1964

Anne Bancroft ( Anna Maria Louisa Italiano - 17. september 1931 ? 6. juni 2005 ) var bandarisk leikkona. Hun lærði leiklist i American Academy of Dramatic Arts og siðan stanislavskiaðferðina i Actors Studio hja Lee Strasberg . Eftir nokkur aukahlutverk i kvikmyndum a 6. aratug 20. aldar fekk hun Oskarsverðlaun sem besta leikkona i aðalhlutverki fyrir myndina Kraftaverkið: Sagan af Helen Keller ( The Miracle Worker - 1962). Þekktasta hlutverk hennar er þo titilhlutverkið i myndinni Fru Robinson ( The Graduate ) fra 1967. Hun hlaut siðar tilnefningar til Oskarsverðlauna fyrir hlutverk sin i A krossgotum ( Turning Point - 1977) þar sem þær Shirley MacLaine voru baðar tilnefndar i flokknum ?besta leikkona i aðalhlutverki“ og sem besta leikkona i aukahlutverki fyrir hlutverk abbadisarinnar i Agnes barn guðs ( Agnes of God - 1985). Seinni eiginmaður hennar var leikstjorinn Mel Brooks en þau giftust arið 1964. Hun lek i kvikmynd David Lynch , Filamaðurinn ( The Elephant Man ) sem Brooks framleiddi arið 1980 og i tveimur myndum sem hann leikstyrði, Að vera eða vera ekki ( To Be or Not to Be - 1983) og Drakula: Dauður og i goðum gir ( Dracula: Dead and Loving It - 1995).

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .