한국   대만   중국   일본 
Annatto - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Annatto

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Opin fræhylki sem syna rauð fræin.

Annatto , bixin eða roðafræ , er litarefni og krydd sem unnið er ur fræjum annattotresins ( fræðiheiti : Bixa orellana ) sem vex i hitabeltinu eða heittempraða beltinu i Nyja heiminum . Ur fræjunum er unnið gult eða appelsinugult litarefni sem bæði er notað til að krydda mat og lita. Fræin ilma eins og pipar og muskat og bragð þeirra er sætt og piparkennt hnetubragð. Litarefnið er notað til að lita ost og feitmeti eins og smjor og smjorliki . Annatto er einnig notað til að lita hrisgrjon , sinnep , bakstur, krydd , kartoflur , snakk morgunkorn og reyktan fisk. Það getur valdið ofnæmi .

Frumbyggjar Ameriku notuðu annatto til að mala andlit og likama og sem varalit. Annattotre var þvi stundum kallað varalitatre.

Annatto, bixin, norbixin er aukefni i matvælum með numerið E 160b.