한국   대만   중국   일본 
Anna af Bæheimi, Englandsdrottning - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Anna af Bæheimi, Englandsdrottning

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Anna drottning. Mynd fra 14. old.

Anna af Bæheimi ( 11. mai 1366 ? 7. juni 1394 ), kolluð Goða drottningin Anna , var drottning Englands fra 1382 til dauðadags, fyrri kona Rikharðs 2. Englandskonungs.

Anna var elsta dottir Karls 4 . keisara hins Heilaga romverska rikis og Elisabetar af Pommern . Einn bræðra hennar var Sigmundur keisari . Faðir Onnu var voldugasti þjoðhofðingi Evropu a þeim tima. Rikharði hafði staðið til boða að giftast Katarinu Visconti, dottur Bernabo Visconti i Milano , og fa með henni geysimikinn heimanmund , en raðgjafar hans kusu fremur að semja við keisarann til að reyna að afla Englendingum bandamanna gegn Frokkum i Hundrað ara striðinu , þott enginn heimanmundur fylgdi Onnu - þvert a moti, Englendingar urðu að gjalda broður hennar haa fjarhæð. Þessi raðstofun varð ovinsæl, ekki sist eftir að ljost varð að Englendingar myndu litið græða a tengslunum við keisarann. Morgum aðalsmonnum likaði þvi hjonabandið illa.

Anna kom til Englands 15 ara gomul, i desember 1381, og var illa tekið fyrst i stað en hun giftist þo Rikharði konungi, sem var ari yngri, i Westminster Abbey 22. januar 1382 . Það var siðasta konunglega bruðkaupið i kirkjunni i 537 ar.

Anna virðist með timanum hafa aflað ser vinsælda, einkum meðal almennings, enda er hun sogð hafa verið einstaklega goðlynd og hjartagoð og reyndi stoðugt að biðja um miskunn fyrir menn sem maður hennar hafði dæmt til dauða og aðra. Hun er lika kolluð Goða drottningin Anna i ymsum heimildum.

Anna eignaðist engin born og virðist aldrei hafa orðið þunguð þott þau Rikharður væru gift i tolf ar. Hun do ur plagu 1394 og syrgði Rikharður hana mjog, enda virðist samband þeirra hafa verið gott. Grof hennar i Westminster Abbey var opnuð arið 1871 og kom þa i ljos að morgum af beinum hennar hafði verið stolið gegnum gat a hlið kistunnar.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]