한국   대만   중국   일본 
Amundsenhaf - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Amundsenhaf

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort af Amundsenhafi

Amundsenhaf er hafsvæði i Suður-Ishafi undan Marie Byrd-landi . Það nær fra Flugfiskahofða i austri að Darthofða i vestri. Það heitir eftir norska landkonnuðinum Roald Amundsen . Hafið er að mestu isi þakið og ishellan sem rennur ut i það er að meðaltali 3 km að þykkt.

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .