Alnæmi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Merki alnæmissjuklinga og þeirra sem styðja alnæmissykta er rauður borði

Alnæmi (lika kallað eyðni ; a ensku : AIDS , skammstofun a acquired immune deficiency syndrome (?aunnin onæmis -skerðing“)) er samsafn einkenna og sykinga sem stafar af skertu onæmiskerfi likamans vegna smitunar af HIV-veirunni . HIV getur smitast með bloði , sæði , leggangavokva og brjostamjolk . Mogulegt er fyrir barn að sykjast af HIV-veirunni við fæðingu.

HIV-veiran sykir frumur sem gegna hlutverki i onæmiskerfi mannsins, þa aðallega T-hjalparfrumur af undirgerð CD4 + . T-hjalparfrumur eru nauðsynlegar fyrir lært onæmi, þ.e. að likaminn geti varist þeim syklum sem hann hefur seð aður. Veiran drepur þessar frumur. Nokkrum arum eftir sykingu er fjoldi CD4 + T-hjalparfrumna orðinn svo lagur að likaminn getur ekki lengur varist nyjum sykingum. Þa hefur veiran veikt onæmiskerfið verulega og folk fær ymsar tækifærissykingar. Þa kallast sjukdomurinn alnæmi . A þessu stigi hrakar folki hratt og þyngdartap er algengt.

Alnæmissjukdomurinn var fyrst greindur 18. juni 1981 i Los Angeles i fimm samkynhneigðum korlum. Lækning við HIV er ekki til, en hægt er að halda sykingunni algerlega i skefjum með nyjum lyfjum. Með rettri lyfjameðferð er einstaklingur ekki smitandi. An meðferðar ma reikna með að lifa i 9 til 11 ar. [1]

Talið er að virusinn hafi upphaflega komið ur opum i Afriku i byrjun 20. aldar, þvi að veiran er afar skyld apa-eyðniveirunni.

Aætlað er að 37 milljonir seu smitaðir af sjukdominum og að hann hafi dregið 35 milljon manns til dauða. Tveir af hverjum þrem HIV-smituðum bua i Afriku sunnan Sahara. Hæst er algengi alnæmi i Botsvana (24%) og Svasilandi (27%).

Alnæmi a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

I lok ars 2016 hofðu samtals 361 greinst með HIV a Islandi fra upphafi, 257 karlar og 104 konur. Af þeim hofðu 73 greinst með alnæmi og 39 latist af voldum HIV. [2] Arlega greinast undir 30 einstaklingar með HIV a Islandi. [3]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu

Tilvitnanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. UNAIDS , WHO (desember 2007). ?2007 AIDS epidemic update“ (PDF) . bls. 10. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 27. mai 2008 . Sott 12. mars 2008 .
  2. Tolulegar upplysingar um HIV og alnæmi a Islandi til 2016. Geymt 8 april 2022 i Wayback Machine Embætti landlæknis, 2016.
  3. Tilkynningarskyldir sjukdomar 2010-2017. Geymt 29 oktober 2018 i Wayback Machine Embætti landlæknis.
   Þessi heilsu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .