Almenna personuverndarreglugerðin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Almenna personuverndarreglugerðin (EU) 2016/679 er reglugerð Evropusambandsins um personuvernd einstaklinga. [1] Tilgangur reglugerðarinnar er að gefa einstaklingum aukna stjorn a eigin gognum og staðla reglur um personuvernd innan ESB til að einfalda viðskiptaumhverfið.

Reglugerðin var tekin upp þann 27. april 2016 og tekur gildi þann 25. mai 2018. Þar sem personuvernd er talin hluti af EES-samningnum verður hun einnig tekin upp i EES-londum. Reglugerðin verður þvi jafnframt tekin upp a Islandi en hlytur meðferð Alþingis fyrst. [1] Islenska utfærsla reglugerðarinnar mun gera strangari krofur til fyrirtækja en i oðrum EES-londum og hefur hun hlotið gagnryni meðal annars fra Samtokum atvinnulifsins . [2]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 ?Ny personuverndarloggjof 2018 ? Personuvernd“ . Sott 28. april 2018 .
  2. ?Alvarlegar athugasemdir við personuverndarfrumvarp“ . Sott 28. april 2018 .
   Þessi logfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .