한국   대만   중국   일본 
Alheimurinn - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Alheimurinn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Universum ? Listaverk fra 19. old

Alheimurinn er hugtak sem getur haft mismunandi merkingar, en yfirleitt er att við umhverfi mannsins i viðum skilningi, sem felur i ser allt efni og rum . I truarlegum skilningi er alheimurinn einnig bustaður guða og annarra vera . Stjornufræðingar nota orðið oft um þann hluta geimsins, sem að mogulegt að rannsaka en i islensku hefur einnig tiðkast að kalla jorðina og allt sem henni tilheyrir alheim . Alheimurinn er viðfangsefni heimsfræðinnar , sem reynir með visindalegum aðferðum að geta ser til um uppruna hans, uppbyggingu, eðli og endalok.

Samkvæmt heimsfræðinni er hægt að rekja upphaf alheimsins til serstæðu sem kolluð er ? miklihvellur “ sem jafnframt er heitið a rikjandi kenningu um upphaf alheimsins, en talið er að þa hafi timi og rum orðið til og þvi hægt að tala um upphaf. Þetta þykir sennilegasta kenningin þar sem hun felur að kenningum Einsteins um afstæði og logmali Hubbles , en samkvæmt þvi er rauðvik fjarlægra vetrarbrauta staðfesting a að alheimurinn se að þenjast ut. Alheimurinn er oftast sagður vera um 13,7 milljarða ara gamall með skekkju upp a 1%. Þa er hinsvegar ekki ljost hvort gognin eða likanið, sem var notað seu nogu nakvæm eða rett. Groflega ma aætla að þessi tala se um 10-20 milljarða ara gamall. Um þroun og endalok alheimsins eru svo ymsar kenningar til, þar ma nefna tilgatuna um heljarhrun .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu