Alexander 6.

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Alexander VI )
Alexander VI

Alexander VI pafi ( 1. januar 1431 ? 18. agust 1503 ), sem het upphaflega Rodrigo de Borja var leiðtogi Romversk-kaþolsku kirkjunnar og Pafarikisins fra 11. agust 1492 til dauðadags 1503 .

Rodrigo fæddist inn i hina atkvæðamiklu Borgia fjolskyldu i Xativa , þa undir krununni i Aragoniu (nu Spann ) og lærði logfræði við Bolognahaskolann . Hann var vigður djakni og gerður að kardinala arið 1456 eftir að frændi hans var kjorinn Kalixtus III pafi , ari siðar varð hann varakanslari kaþolsku kirkjunnar. Hann helt afram að þjona i Pafaraði undir næstu fjorum pafum og oðlaðist veruleg ahrif og auð a meðan. Arið 1492 var Rodrigo kjorinn pafi og fekk nafnið Alexander VI.

Pafalegar tilskipanir Alexanders arið 1493 staðfestu eða endurstaðfestu rettindi spænsku krununnar i Nyja heiminum i kjolfar landafunda Kristofers Kolumbusar arið 1492 . I seinna Italiustriðinu studdi Alexander VI son sinn Cesare Borgia sem starfaði fyrir Frakkakonung . Utanrikisstefna hans var að na sem hagstæðustu kjorum fyrir fjolskyldu sina.

Alexander er talinn einn umdeildasti endurreisnarpafinn , meðal annars vegna þess hann viðurkenndi að hafa eignast nokkur born með astkonum sinum. Fyrir vikið varð italskvædda valensiska eftirnafn hans, Borgia, samheiti yfir sældarhyggju og frændhygli , sem jafnan er talið einkenna storf hans sem pafa. A hinn boginn lystu tveir arftakar Alexanders, Sixtus V og Urbanus VIII , honum sem einum mest framurskarandi pafa siðan sjalfur Petur postuli var og het.