한국   대만   중국   일본 
Alessandro de' Medici - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Alessandro de' Medici

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Alessandro de' Medici

Alessandro de' Medici ( 22. juli 1510 ? 6. januar 1537 ), kallaður il moro eða marinn , var fyrsti hertoginn af Florens fra 1530 til dauðadags.

Hann fæddist i Florens og var samþykktur sem oskilgetinn sonur Lorenzo di Piero de' Medici hertoga af Urbino þott ymsir telji að hann hafi i raun verið launsonur Giulio de' Medici sem siðar varð Klemens 7. pafi. Talið er að moðir hans hafi verið þeldokk vinnukona Medici-fjolskyldunnar. Vegna þess hve hann var dokkur yfirlitum var hann kallaður il moro . Þegar Karl 5. keisari rændi Rom arið 1527 gripu borgarbuar tækifærið og stofnuðu skammlift lyðveldi . Medici-fjolskyldan fluði þa fra borginni. Klemens pafi samdi siðan um frið við keisarann og fekk hann til að koma Medici-fjolskyldunni aftur til valda i Florens með hervaldi. Eftir umsatrið um Florens , sem stoð fra oktober 1529 til agust 1530, naði fjolskyldan aftur voldum og Klemens gerði hinn nitjan ara gamla Alessando að hertoga . Hann tok við voldum i borginni 5. juli 1531 .

Hann atti ser marga ovini og var sagður harðstjori, en sagnfræðingar hafa lyst efasemdum um að sa domur standist skoðun. Frændi hans, Ippolito de' Medici , var sendur af stjornarandstoðunni til keisarans til að klaga undan stjorn hertogans en hann lest a leiðinni. Karl 5. studdi Alessandro gegn lyðveldissinnum. Hann hafði þegar arið 1527 lofað honum hond dottur sinnar, Margretar af Parma og þau giftust arið 1536 . Þau attu engin born en Alessandro atti tvo born með astkonu sinni, markgreifynjunni Taddea Malaspina : Giulio de' Medici og Giulia de' Medici .

Arið 1537 lokkaði fjarskyldur frændi hans, Lorenzino de' Medici , hann i gildru og myrti hann með aðstoð morðingjans Scoroncolo . Hann lysti þvi yfir að hann hefði gert það i þagu lyðveldisins en engin uppreisn hofst og hann fluði til Feneyja þar sem hann var myrtur. Stuðningsmenn Medici-ættarinnar i borginni sau til þess að Cosimo de' Medici , af annarri grein ættarinnar, var gerður að eftirmanni Alessandros.


Fyrirrennari:
Fyrstur i embætti
Hertogi af Florens
(1530 ? 1537)
Eftirmaður:
Cosimo 1.