한국   대만   중국   일본 
Aldursgreining - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Aldursgreining

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Aldursgreiningar i jarðfræði og fornleifafræði eru notaðar til þess að aætla aldur jarðmyndana og fornleifa . Aldursgreiningar byggja a mismunandi tækni og gefa annars vegar upp afstæðan aldur og hins vegar raunaldur .

Afstæður aldur ber saman aldur jarðlaga og jarðmyndana með þvi að greina leiðarlog , einkennissteingervinga eða mismunandi segulstefnur .

Raunaldur gefur hins vegar upp raunverulegan aldur jarðlaga og jarðmyndana i annað hvort almanaksarum eða kolefnisarum .

   Þessi jarðfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .