Albanska

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Albanska
Shqip
Malsvæði Albania , Kosovo , Grikkland , Makedonia , Svartfjallaland
Heimshluti Balkanskaginn
Fjoldi malhafa 6.000.000
Ætt Indoevropskt

  Albanska

Skrifletur Latneskt stafrof
Opinber staða
Opinbert
tungumal
Albania
Kosovo
Norður-Makedonia
Tungumalakoðar
ISO 639-1 sq
ISO 639-2 alb
SIL SQI
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljoðfræðitakn ur alþjoðlega hljoðstafrofinu i Unicode .

Albanska ( Shqip ) er tungumal sem talað er i Albaniu , en einnig i Kosovo , Grikklandi og Norður-Makedoniu . Malnotendur eru um 6 milljonir. Greinist i 2 megin mallyskur; norður (geg) og suður (tosk), en þessar tvær greinast aftur i margar undirmallyskur sem illa skiljast sin a milli. Elstu textar fra 15. old. Þrju malfræðileg kyn. Oakveðni greinirinn er undansettur en sa akveðni eftirskeyttur. Nafnorð hafa 6 foll og i sumum mallyskunum 7. Nafnorð eru sett i fleirtolu með annars vegar sjo eftirskeytum (-e, -a,-e, -er, -ra -t, -nj) og hins vegar þremur stofn-breytingum þar sem -a er skipt ut fyrir -e, -k fyrir -q og -g fyrir gj. Lysingarorð venjulega eftirsett likt og i romonskum malum og beygjast eftir kyni og tolu en ekki falli. I spurnarsetningum er ekki snuið við orðaroð, heldur er smaorðið a sett framan við setninguna, sem verður við það að spurningu. Einu stafirnir i albanska stafrofinu sem ekki er að finna i þvi enska er setillu-se og tvipunkts-e. 40 % orðaforðans tokuorð fra latinu. Ennfremur þusundvis af tokuorðum fra tyrknesku enda albanir undirsatar tyrkjaveldis um aldir.

Nokkrar setningar og orð [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrstu toluorðin eru: nje, dy, tre, kater, pese, gjashte, shtate, tete, nente, dhjete. ?

Shqip Islenska
Tungjatjeta Hallo
Miredita Goðan dag
Si jeni? Hvað segirðu gott?
Mire Eg segi allt gott
Falemenderit shume Takk
Po Ja
Jo Nei
A flisni islandisht? Talarðu islensku?
Flas vetem pak Shqip Eg tala bara sma albonsku
Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu
Wikipedia
Wikipedia
Wikipedia: Albanska , frjalsa alfræðiritið

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Albansk tungumal
Indoevropsk tungumal
Albanska | Arvaniska | Tosk
   Þessi tungumala grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .