한국   대만   중국   일본 
Alþjoðaveðurfræðistofnunin - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Alþjoðaveðurfræðistofnunin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Merki Alþjoðaveðurfræðistofnunarinnar

Alþjoðaveðurfræðistofnunin ( enska : World Meteorological Organization, WMO , franska : Organisation meteorologique mondiale, OMM ) er serhæfð alþjoðastofnun innan Sameinuðu þjoðanna a sviði veðurfræði , vatnafræði og skyldra geina. Hofuðstoðvar eru i Genf i Sviss . Komið a fot 23. mars 1950 og tok þa við af International Meteorologcal Organization , sem hafði starfað fra 1873 . Stofnunin hefur reynt að vekja athygli a serstokum þattum i samspili veðurs og manns með þvi að halda upp a stofndaginn og titlað hann alþjoðlega veðurdaginn . Aðildarriki eru 187 og Island a meðal þeirra.

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

Alþjoðaveðurfræðistofnunin