한국   대만   중국   일본 
Adela af Flæmingjalandi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Adela af Flæmingjalandi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Adela af Flæmingjalandi (um 1064 ? 1115 ) var drottning Danmerkur 1080-1086 (þar var hun kolluð Edel ) og siðar hertogaynja Apuliu a Italiu og rikisstjori Apuliu um tima.

Adela var dottir Roberts 1. greifa af Flæmingjalandi og konu hans Geirþruðar af Saxlandi. Hun giftist Knuti Danakonungi 1080 , sama ar og hann varð konungur, og atti með honum þrju born, soninn Karl (f. 1084) og tviburadæturnar Sesselju og Ingibjorgu (f. 1086/1086). Þegar Knutur var myrtur arið 1086 fluði Adela til Flæmingjalands með son sinn en dæturnar urðu eftir i Danmorku.

Adela var með foður sinum og broður i Flæmingjalandi til 1092 , þegar hun for til Italiu og giftist þar Roger Borsa , hertoga af Apuliu, en Karl sonur hennar varð eftir i Flæmingjalandi og erfði siðar greifadæmið. Með seinni manni sinum atti Adela þrja syni en aðeins einn komst upp, Vilhjalmur hertogi. Þegar Roger do arið 1111 styrði Adela hertogadæminu þar til sonur hennar varð fullveðja 1114. Hun do svo ari siðar.

Þegar Knutur fyrri maður Adelu var tekinn i helgra manna tolu 1101 sendi hun fe og fagra gripi til að bua helgiskrin hans i domkirkjunni i Oðinsveum sem fagurlegast.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]