Abrutsi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fani Abrutsi.

Abrutsi ( italska : Abruzzo ) er herað a Italiu með um 1,3 milljonir ibua ( 2013 ). Hofuðstaður heraðsins er L'Aquila . Heraðið a landamæri að Marke i norðri, Latium i vestri og Molise i suðri.

64% af landsvæði heraðsins eru fjoll ( Appenninafjollin ). I heraðinu eru hæstu tindar fjallgarðsins með Gran Sasso (2.912 m). Fjorir þjoðgarðar og nokkur friðlond eru i fjollunum.

Kort sem synir staðsetningu Abrutsi a Italiu.

Syslur [ breyta | breyta frumkoða ]