Able Archer 83

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Bandariskur bryndreki i Stockhausen i Þyskalandi 1983.

Able Archer 83 var heræfing herafla Atlantshafsbandalagsins i Vestur-Evropu fra 7. til 11. november 1983 . Æfingunni var styrt fra Supreme Headquarters Allied Powers Europe i Casteau i Belgiu. Oll herfylki NATO i Vestur-Evropu toku þatt. Able Archer-heræfingar voru haldnar arlega en af ymsum astæðum var æfingin 1983 talin serstok ognun við Sovetrikin . Sumir sagnfræðingar hafa haldið þvi fram að Able Archer 83 hafi verið það næsta sem heimurinn hafi komist kjarnorkustyrjold fra Kubudeilunni 1962 . Þetta er þo umdeild alyktun.

Astæður þess að Able Archer 83 varð jafnafdrifarik og raun bar vitni voru margar. Ronald Reagan varð Bandarikjaforseti 1981 og malflutningur hans gagnvart Sovetrikjunum var mun herskarri en fyrirrennara hans. Sama ar hleyptu leyniþjonusturnar KGB og GRU RJAN-njosnaaætluninni af stokkunum sem folst i þvi að reyna að komast að þvi hvort Bandarikjamenn ætluðu ser að gera kjarnorkuaras. A sama tima hertu Bandarikjamenn a vopnakapphlaupinu og stunduðu salfræðihernað með þvi að senda kafbata og flugvelar itrekað inn a ahrifasvæði Sovetmanna. Auk þess var aætlað að koma fyrir meðaldrægum bandariskum Pershing II-kjarnaflaugum i Vestur-Þyskalandi 1983 sem Sovetmonnum stoð serstok ogn af þar sem þeir toldu þær gefa vesturveldunum tækifæri til kjarnorkuarasar að fyrra bragði. Spennan milli risaveldanna jokst enn þegar farþegavelin Korean Airlines-flug 007 var skotin niður yfir Japanshafi i september.

Heræfingin sjalf fol i ser ymsar nyjungar sem gerðu hana raunsærri en fyrri æfingar, eins og notkun dulkoðaðra samskiptaleiða, talstoðvarbann og þatttoku evropskra stjornarleiðtoga. Allt fekk þetta ymsa hattsetta aðila i Sovetrikjunum til að alykta að æfingin væri i raun herbragð til að fela undirbuning fyrir kjarnorkuaras að fyrra bragði. Sovetmenn settu þvi kjarnorkuflaugar sinar og flugheri i Pollandi og Austur-Þyskalandi i viðbragðsstoðu. Otti Sovetmanna við innras tok enda þegar æfingunni lauk 11. november.

Able Archer 83 myndar sogulegan bakgrunn þysku sjonvarpsþattaraðarinnar Þyskaland '83 fra 2015.