한국   대만   중국   일본 
Abbey Road Studios - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Abbey Road Studios

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Abbey Road Studios arið 2005

Abbey Road Studios (aður EMI Recording Studios ) er upptokuver staðsett a 3 Abbey Road , St John's Wood , City of Westminster , Greater London i Englandi . [1] Það var stofnað i november 1931 af Gramophone Company, forveri breska tonlistarfyrirtækisins EMI , sem var eigandi þess þar til að Universal Music Group (UMG) tok yfir arið 2013. Þekktustu viðskiptavinirnir sem notuðu studioið voru Bitlarnir , nanar tiltekið Studio Two rymið. Arið 1976 var upptokuverið endurnefnt fra EMI i Abbey Road.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Studio 1“ . Abbey Road Studios; EMI Records Limited. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. juli 2011 . Sott 19. agust 2011 .
   Þessi tonlistar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .