한국   대만   중국   일본 
Aðalsteinn Asberg Sigurðsson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Aðalsteinn Asberg Sigurðsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Aðalsteinn Asberg Sigurðsson

Aðalsteinn Asberg Sigurðsson (fæddur 22. juli 1955 a Husavik ) er islenskur rithofundur, tonlistarmaður og utgefandi.

Ævi [ breyta | breyta frumkoða ]

Hann stundaði nam við Verslunarskola Islands og lauk þaðan studentsprofi 1976 . Hann stundaði einnig nam i islensku við Haskola Islands, auk nams i tonlist og leiklist.

Fra 1980 hefur hann að mestu helgað sig ritstorfum, asamt þvi að reka boka- og tonlistarutgafuna Dimmu. Hann hefur hlotið ymis verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sin. Ljoð hans hafa verið þydd og birt a meira en tug tungumala og barnabækur hans komið ut a Norðurlondum og viðar. A sviði tonlistar hefur hann samið bæði tonlist og songljoð, sem hafa verið gefin ut a tugum hljomrita.

Hann var formaður Rithofundasambands Islands 1998-2006 og sat i stjorn STEFs um arabil.

Eiginkona hans var Anna Palina Arnadottir . [1] Saman gafu þau ut ymsar plotur. [1]


Hann talaði lika fyrir mms.is fyrir bækurnar sogueyjan 1,2,3 meðal annars.

Ritverk [ breyta | breyta frumkoða ]

Ljoðabækur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • 1977 - Osanar lendur
  • 1978 - Forunott
  • 1980 - Galgafrestur
  • 1982 - Fugl
  • 1985 - Jarðljoð
  • 1992 - Draumkvæði
  • 2004 - Eyðibyli
  • 2005 - Ljoð (tonskreytt urval)
  • 2007 - Hjartaborg
  • 2011 - Hus eru aldrei ein / Black Sky (tvimala aukin utgafa)
  • 2012 - Sjalfsmyndir
  • 2016 - Sumartungl

Skaldsaga [ breyta | breyta frumkoða ]

  • 1979 - Ferð undir fjogur augu

Barnabækur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • 1984 - Ævintyri ur Nykurtjorn
  • 1991 - Dvergasteinn
  • 1992 - Glerfjallið
  • 1993 - Alagaeldur
  • 1996 - Furðulegt ferðalag
  • 1997 - Robbi og felagar i sumarskapi
  • 2000 - Bruin yfir Dimmu
  • 2002 - Ljosin i Dimmuborg
  • 2004 - Rumur i Rauðhamri
  • 2004 - Bloð og hunang - hljoðbok
  • 2005 - Romsubokin
  • 2009 - Segðu mer og segðu...
  • 2014 - Dimmubokin
  • 2017 - Kvæðið um Krummaling

Ljoðaþyðingar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • 1992 - Tre hreyfa sig hægt, urval ljoða eftir norska skaldið Paal-Helge Haugen
  • 1996 - Ljoð a landi og sjo, urval ljoða eftir Alandseyjaskaldið Karl-Erik Bergman
  • 1998 - Vegurinn blai, urval ljoða eftir Orkneyjaskaldið George Mackay Brown
  • 2001 - Sagði mamma, ljoð eftir bandariska skaldið Hal Sirowitz
  • 2005 - Sagði pabbi, ljoð eftir bandariska skaldið Hal Sirowitz
  • 2009 - Beinhvit ljoð, urval ljoða eftir lithaenska skaldið Gintaras Grajauskas
  • 2012 - Hjaltlandsljoð - urval ljoða eftir skald fra Hjaltlandseyjum
  • 2012 - Einmunatið - songljoð eftir Lise Sinclair (hljoðutgafa)
  • 2013 - Ekkert nema strokleður, urval ljoða eftir palestinska skaldið Mazen Maarouf (Meðþyð. Sjon og Kari Tulinius)
  • 2015 - Nysnævi, ljoð eftir 15 evropsk nutimaskald
  • 2017 - Heimferðir, urval ljoða eftir hjaltlenska skaldið Christine De Luca

Tonlist [ breyta | breyta frumkoða ]

Aðalsteinn Asberg hefur lagt stund a tonlistarskopun og flutning samhliða ritstorfum. Hann var einn af forsprokkum tonlistarfelagsins Visnavinir . Einnig var hann framkvæmdastjori Felags tonskalda og textahofunda a arunum 1988-1998 og sat i stjorn Felags tonskalda og textahofunda og STEFs um arabil. Verk hans er að finna a fjolda hljomrita, m.a.:

  • 1981 Heyrðu (Visnavinir)
  • 1981 Mannspil (Guðmundur Arnason)
  • 1982 Almannaromur (Halft i hvoru)
  • 1982 Bergmal (Bergþora Arnadottir)
  • 1983 Afram (Halft i hvoru)
  • 1983 Afturhvarf (Bergþora Arnadottir)
  • 1984 Ævintyri ur Nykurtjorn (Bergþora Arnadottir o.fl.)
  • 1986 Að visu (Visnavinir)
  • 1989 Dagar (Eyjolfur Kristjansson)
  • 1990 Eitt lag enn (Stjornin)
  • 1992 A einu mali (Aðalsteinn Asberg/ Anna Palina )
  • 1996 Fjall og fjara (Anna Palina/Aðalsteinn Asberg)
  • 1998 Berrossuð a tanum (Anna Palina/Aðalsteinn Asberg)
  • 2000 Bullutroll ( Anna Palina /Aðalsteinn Asberg)
  • 2000 Tolvubiblia barnanna (margir flytjendur)
  • 2002 Guð og gamlar konur (Anna Palina Arnadottir)
  • 2004 Sagnadans (Anna Palina & Draupner)
  • 2006 Hvar er tunglið (Sigurður Flosason/Kristjana Stefansdottir)
  • 2008 Umvafin englum (Guðrun Gunnars)
  • 2008 Bergþora Arnadottir ? heildarutgafa
  • 2009 Cornelis Vreeswijk (Guðrun Gunnars)
  • 2009 Það sem hverfur (Sigurður Flosaon/Ragnheiður Grondal/Egill Olafsson)
  • 2010 Under the Evening Sky (margir flytjendur)
  • 2011 Dauði og djofull (Salgæslan)
  • 2014 I nottinni (Sigurður Flosason/Kristjana Stefans)
  • 2017 Salmar a nyrri old (Schola cantorum)
  • 2018 Eilifa tungl (Guðrun Gunnars)

Verðlaun og viðurkenningar [ breyta | breyta frumkoða ]

Aðalsteinn hefur hlotið margvisleg verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sin, m.a.:

  • Verðlaun i bokmenntasamkeppni AB 1990 fyrir Dvergastein
  • Verðlaun i smasagnasamkeppni Islandsdeildar IBBY og Mals og menningar 1994 fyrir smasoguna Ormagull
  • Leikritið Ovinir (obirt verk) var tilnefnt til Evropsku leikskaldaverðlaunanna 1994
  • Viðurkenningar ur Rithofundasjoði Islands 1984 og 1997
  • Viðurkenning Islandsdeildar IBBY 1999 fyrir Berrossuð a tanum
  • Viðurkenning Tonmenntasjoðs kirkjunnar 2001 og 2010
  • Viðurkenning ur Bokasafnssjoði hofunda, 2003
  • Verðlaun i orleikjasamkeppni Siung, 2004 - fyrir leikþattinn Lysing
  • Verðlaun ur sjoði Alfred Andersson-Rysst (Noregi), 2005
  • Serstok viðurkenning i samkeppni um korlag i tilefni 100 ara afmælis fullveldisins 2018 ? fyrir ljoðið Þjoðvisa


Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 ?Viðkunnanleg troll“ . www.mbl.is . Sott 27. oktober 2020 .
   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .