460

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Arþusund : 1. arþusundið
Aldir :
Aratugir :
Ar :

Arið 460 ( CDLX i romverskum tolum )

Atburðir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Majorianus , keisari Vestromverska rikisins gerir innras i Hispaniu gegn Svefum sem þa stjorna storum svæðum skattlandsins. Með aðstoð Vestgota , sem þa eru bandamenn ( foederati ) Vestromverska rikisins, tekst Majorianusi að leggja undir sig stærstan hluta Iberiuskagans.
  • Genserik , konungur Vandala , reynir að semja um frið við Majorianus þar sem hann ottast innras i riki sitt i norður-Afriku. Majorianus neitar og i kjolfarið leggja Vandalar Maritaniu i rust, sem þeir þo stjorna sjalfir, þar sem Genserik ottast að vestromverskur floti muni lenda a svæðinu.
  • Majorianus , keisari Vestromverska rikisins safnar saman storum flota við Cartagena með það fyrir augum að gera innras i riki Vandala. Af innrasinni verður þo ekki þar sem flotinn er lagður i rust af svikurum sem Vandalar hofðu mutað. Majorianus hættir i kjolfarið við innrasina og semur við Vandala um frið.
  • Leo 1. keisari Austromverska rikisins stofnar nyja lifvarðasveit keisarans, Exubitores .
  • Heptalitar (Hvitu Hunar) leggja undir sig siðustu leifar Kusjanaveldisins .

Fædd [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Romulus Agustus , siðasti keisari Vestromverska keisaradæmisins (aætluð dagsetning).
  • Hilderik , konungur Vandala og Alana (aætluð dagsetning).

Dain [ breyta | breyta frumkoða ]