19. oldin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Arþusund : 2. arþusundið
Aldir : 18. oldin · 19. oldin · 20. oldin
Aratugir :

1801?1810 · 1811?1820 · 1821?1830 · 1831?1840 · 1841?1850
1851?1860 · 1861?1870 · 1871?1880 · 1881?1890 · 1891?1900

Flokkar: Fædd · Dain · Stofnað · Lagt niður

19. oldin er old sem hofst 1. januar 1801 og lauk 31. desember arið 1900 . 19. oldin er stundum talin til siðnyaldar . Nutimasaga hefst i upphafi 19. aldar.

A 19. old urðu bæði miklar samfelagsbreytingar og tækniframfarir. Þrælahald var afnumið viðast hvar i heiminum, þott það kostaði oft atok, eins og Þrælastriðið i Bandarikjunum. Fyrri iðnbyltingin og Siðari iðnbyltingin hofðu i for með ser framleiðniaukningu, folksfjolgun og þettbylisvæðingu , auk þess að valda byltingu i flutningum. Vaxandi vandamal borgarlifs kolluðu a umbætur i loggæslu , eldvornum , lyðheilsu , hreinlæti og sottvornum .

Islomsku puðurveldin leystust upp meðan heimsvaldastefna Evropurikjanna varð til þess að megnið af Suður-Asiu , Suðaustur-Asiu og nær oll Afrika komst undir stjorn þeirra. Morg eldri heimsveldi fellu a þessari old, eins og Mogulveldið , Spænska heimsveldið, Suluveldið , Fyrra franska keisaraveldið og Heilaga romverska rikið ; meðan onnur heimsveldi risu sem hæst, eins og Breska heimsveldið , Russneska keisaradæmið , Bandarikin , Þyska keisaraveldið , Siðara franska keisaraveldið , Konungsrikið Italia og Meiji-veldið i Japan. Serstaklega Breska heimsveldið var oskorað hnattrænt risaveldi eftir sigur þess i Napoleonsstyrjoldunum 1815. A sama tima juku russneskir bandamenn þeirra vold sin um alla Asiu. Tjingveldið i Kina atti i kreppu a sama tima vegna innrasa Japana, asælni Evropuveldanna og uppreisna innanlands.

I Evropu hnignaði Tyrkjaveldi a sama tima og uppgangur lyðræðisafla og þjoðernishyggju leiddi til byltinganna 1848 . Tvo ny þjoðriki , Þyskaland og Italia , urðu til við upplausn Heilaga romverska rikisins. Grikkir fengu sjalfstæði fra Tyrkjaveldi eftir vopnaða barattu 1830 og a næstu arum oðluðust fleiri lond Balkanskagans sjalfstæði sem var staðfest eftir osigur Tyrkjaveldis i striði Russlands og Tyrkjaveldis 1878 .

A Indlandsskaga hnignaði innlendum rikjum og vaxandi oanægja með yfirrað Breska Austur-Indiafelagsins leiddi til uppreisnar arið 1857 og upplausnar felagsins. Breska krunan tok þa við voldum a skaganum. Auk Indlands lagði Breska heimsveldið undir sig stor svæði i Kanada , Astraliu og Suður-Afriku . Undir lok aldarinnar var fimmtungur alls lands a jorðinni og fjorðungur mannfjoldans undir stjorn þess. Bretar flyttu fyrir hnattvæðingu með þvi að framfylgja breskum friði ( Pax Britannica ) um allan heim og með þvi að byggja upp hnattrænt flutningsnet gufuskipa og jarnbrauta . A 19. old urðu framfarir i rafmagnstækni undirstaða fjolda nyrra uppfinninga sem hofðu mikil ahrif a daglegt lif folks, eins og ritsimans , ljosaperunnar og plotuspilarans . Sprengihreyfillinn var fundinn upp a siðari hluta aldarinnar og fyrstu bifreiðarnar litu dagsins ljos.

Ar og aratugir [ breyta | breyta frumkoða ]

19. oldin: Ar og aratugir

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Hvað var fundið upp a 19 old?“ . Visindavefurinn .