Þorleifur Einarsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Þorleifur Einarsson ( 29. agust 1931 ? 22. mars 1999 ) var islenskur jarðfræðingur . Hann fæddist i Reykjavik en lest i Bergisch Gladbach i Þyskalandi. Foreldrar hans voru hjonin Einar Runolfsson verkamaður, f. 1886 i Skalmabæjarhrauni i Alftaveri, d. 1962 i Reykjavik, og Kristin Þorleifsdottir, f. 1900 i Stykkisholmi, d. 1973 i Reykjavik.

Namsferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftir nam i gagnfræðaskola settist Þorleifur i MR og lauk þaðan profi vorið 1952. Að þvi loknu helt hann til jarðfræðinams við Haskolann i Hamborg , Þyskalandi, haustið 1953. Hann helt siðan afram jarðfræðinami við haskolana i Erlangen-Nurnberg 1954 ? 1956 og Koln 1956 ? ­1960, þaðan sem hann lauk Dipl.Geol.-profi i mai og Dr.rer.nat.-profi i juli 1960. Þorleifur stundaði framhaldsnam og rannsoknir við haskolann i Bergen i Noregi 1960 ? 1961 og haskolann i Cambrigde , Englandi 1970 og 1979.

Starfsferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Að loknu doktorsprofi kom hann heim og starfaði sem serfræðingur i jarðfræði, fyrst a iðnaðardeild atvinnudeildar Haskolans 1961 ? 1965, siðar a Rannsoknarstofnun iðnaðarins 1965 ? 19­68 og a Raunvisindastofnun Haskola Islands 1969 ? 1975. Jafnframt var hann stundakennari i natturufræði og eðlisfræði við Vogaskola i Reykjavik 1961 ? 19­63, i jarðfræði við Menntaskolann i Reykjavik 1963 ? 19­69, við Tækniskola Islands 1965 ? 1970 og við jarðfræðiskor Haskola Islands 1969­ ? 1974. Þorleifur var skipaður professor i jarðsogu og isaldarjarðfræði við jarðfræðiskor Haskola Islands 1975 þar sem hann starfaði siðan. Hann var skorarformaður jarðfræðiskorar 1979 ? ­1981, jarð- og landfræðiskorar 1989 ? 19­91 og deildarforseti Verkfræði- og Raunvisindadeildar 1983 ? 1985.

Felagsstorf og iþrottir [ breyta | breyta frumkoða ]

Þorleifur var varamaður i Natturuverndarraði 1972 ? 1978, sat i stjorn Hins islenska natturufræðifelags fra 1964 og var formaður þess 1966­ ? 1972, sat i stjorn Jarðfræðafelags Islands 1966 ? 1968 og var formaður þess 1972 ? 1974, sat i stjorn Norrænu eldfjallastoðvarinnar 1980 ? 1997, var formaður stjornar Mals og menningar 1979­ ? 1991, sat i stjorn Landverndar fra 1971 og var formaður Landverndar 1979 ? 1990. Þa var Þorleifur kjorinn felagi i Visindafelagi Islendinga 1962, Alexander von Humboldt-styrkþegi i Vestur-þyskalandi 1959­ ? 1960 og Overseas Fellow i Churhill College i Cambrigde, Englandi fra 1970. Þorleifur var einnig virkur felagi i Skogræktarfelagi Islands , Sogufelaginu og Joklarannsoknarfelaginu .

Hann tok um arabil þatt i starfi iþrottahreyfingarinnar og þa einkum handbolta. Hann var leikmaður með IR, var atvinnumaður i Þyskalandi, landsliðsmaður, þjalfari og sat i domaranefnd HSI.

Rannsoknarstorf [ breyta | breyta frumkoða ]

Þorleifur stundaði margþættar rannsoknir i jarðfræði og liggur eftir hann fjoldi greina og boka um jarðfræðileg efni og umhverfisvernd a ymsum tungumalum auk islensku. Fyrsta bokin var Jarðfræði Islands, saga bergs og lands sem kom ut fyrir jolin 1968 og varð metsolubok þau jol, seldist hun samtals i um 22.000 eintokum. Bækur hans um Gosið i Surtsey og Gosið a Heimaey voru þyddar a fjolda erlendra tungumala og foru viða. Siðasta bokin sem hann lauk við var Myndun og motun lands. Jarðfræði sem kom ut 1991 og var þydd bæði a ensku og þysku. Einnig flutti hann fjolda fyrirlestra um jarðfræðileg efni a raðstefnum og fundum herlendis, a alþjoðaraðstefnum og við fjolmarga haskola erlendis.

I doktorsrannsoknum sinum rannsakaði Þorleifur hraunin a Hellisheiði og uppruna þeirra. Hann vann umtalsverðar rannsoknir a groðurfari með frjokornagreiningum sem tengdust oðru hugðarefni Þorleifs, fornleifarannsoknum. Hann sinnti þo lengst af rannsoknum i isaldarjarðfræði. Meðal hans þekktustu kenninga er kenningin um Bering landbruna.

Einkahagir [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1959 kvæntist Þorleifur Steinunni Dorotheu Olafsdottur, hjukrunarfræðingi, en þau skildu siðar. Born þeirra eru:

  • Asta, jarðfræðingur,´Reykjavik f. 15. mai 1960
  • Einar Olafur, natturufræðingur, Reykjavik, f. 9. agust 1963
  • Kristin, landslagsarkitekt, f. 9. oktober 1964
  • Bjork, sagnfræðingur, f. 29. april 1974

Sambyliskona Þorleifs var Gudrun Bauer lyfjatæknir, f. 27. januar 1935.