한국   대만   중국   일본 
Þjoðtru - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Þjoðtru

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Verslun með dyrlingalikneski, aheitakerti, truarleg takn og alþyðulyf i Bandarikjunum.

Þjoðtru , lika kolluð alþyðutru og hversdagstru , eru tru og truarlegir siðir sem standa til hliðar við opinber truarbrogð og flytjast milli kynsloða i tilteknu samfelagi . Þjoðtru er skilgreind með ymsum hætti og nær yfir bæði hversdagslega tjaningu eða upplifun opinberra truarbragða meðal almennings (til dæmis hugmyndir um ? barnatru “ og ? sumarlandið “), leifar af eldri atrunaði eða blondun olikra truarbragða i alþyðumenningu , og ymis konar hjatru , tru a hið yfirnatturulega og lif eftir dauðann , galdratru , vættatru , tru a hjavisindi (sbr. tru a fljugandi furðuhluti ), alþyðulækningar , spadoma og samsæriskenningar .

Kinversk alþyðutru er mjog utbreidd i Kina en ymis konar alþyðutru sem tengist opinberum truarbrogðum er lika algeng innan til dæmis kristni , islam og hinduatruar . Blendingstru, eins og Vodun og Santeria , hefur orðið til við blondun olikra truarbragða eða siða.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Hvað er þjoðtru og hvernig er þjoðtru Islendinga olik þjoðtru annarra Norðurlandaþjoða?“ . Visindavefurinn .
  • ?Hver er munurinn a þjoðtru og hjatru?“ . Visindavefurinn .
  • Islenska þjoðtruarkonnunin 1974 og 2006 Geymt 22 oktober 2018 i Wayback Machine
   Þessi menningar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .