한국   대만   중국   일본 
Þingræði - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Þingræði

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort sem synir þingræði með appelsinugulum (lyðveldi) og rauðum (konungsriki) lit

Þingræði er su stjornskipunarregla rikisstjorn geti aðeins setið með stuðningi loggjafarþingsins . Það er grundvallarregla i flestum lyðræðisrikjum en i oðrum er stuðst við forsetaræði . Þingræðisreglan er ekki skrað rettarregla heldur er hun motuð af margra alda þroun, i fyrstu aðallega a Bretlandi en fluttist siðan til annarra landa. Reglan motaðist af barattu þings og konungs og er samofin minnkandi voldum þjoðhofðingjans - yfirleitt konungs - i þingræðislondum. Þingræðisreglan var ekki fullmotuð fyrr en a 19. old i Bretlandi.

Stuðningurinn við loggjafarþingið þarf ekki að vera folginn i beinum stuðningi meirihluta. Dæmi eru um minnihlutastjornir sem njota obeins stuðnings flokks eða flokka sem verja hana vantrausti og styðja þa að jafnaði mikilvægustu mal hennar svo sem afgreiðslu fjarlaga .

Island [ breyta | breyta frumkoða ]

A Islandi hefur verið þingræði fra arinu 1904 en þa komst a heimastjorn . [1] Þingræðið var upphaflega veitt stoð i stjornarskranni arið 1920, i henni mælti 1. gr. ?Stjornskipulagið er þingbundin konungsstjorn.“ Með lyðveldisstjornarskranni sem sett var arið 1944 var greininni breytt og segir hun: ?Island er lyðveldi með þingbundinni stjorn”. [2] Fa dæmi eru um minnihlutastjornir i sogu lyðveldisins.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Alþingi“ (pdf) . bls. 9.
  2. ?Skyringar við stjornarskra lyðveldisins Island“ (doc) .

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Þingræðisreglan , Namsritgerð við Haskola Islands, Jon Sigurgeirsson, 1978
Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu
   Þessi stjornmala grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .