한국   대만   중국   일본 
Þingkosningar i Bretlandi 2015 - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Þingkosningar i Bretlandi 2015

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Þingkosningar i Bretlandi 2015 voru haldnir þann 7. mai þegar kosið var um 650 þingsæti i neðri deild breska þingsins . Ihaldsflokkurinn naði hreinum meirihluta, sem svarar til 331 þingsætis. [1] Skoski þjoðarflokkurinn tryggði ser storsigur i Skotlandi, en þeir fengu 56 af 59 þingsætum þar. [2] Verkamannaflokknum gengi toluvert verr en kannanir yjuðu að, og Frjalsyndir demokratar topuðu næstum ollum þingsætum sinum.

I kjolfar kosninganna sogðu leiðtogar þriggja flokka af ser: Ed Miliband (Verkamannaflokkurinn), Nick Clegg (Frjalslyndir demokratar) og Nigel Farage (Breski þjoðarflokkurinn (UKIP)). [3]

Aðdragandi [ breyta | breyta frumkoða ]

I aðdraganda kosninganna nutu Ihaldsflokkurinn og Verkamannaflokkurinn mests fylgis en ahrif smærri flokka a borð við Breski þjoðarflokkurinn (UKIP), Græningjaflokkurinn og Skoski þjoðarflokkurinn jukust toluvert. Talið var að Skoski þjoðarflokkurinn væri i lykilstoðu þegar kemur að myndun rikisstjornar, en gert var rað fyrir að flokkurinn sigri næstum oll sæti i Skotlandi. Leiðtogi Verkamannaflokksins Ed Miliband sagði að flokkurinn ætlaði ekki að mynda samsteypustjorn með oðrum flokkum, en Nicola Sturgeon leiðtogi Skoska þjoðarflokksins lysti yfir vilja sinum að vinna með oðrum flokkum. [4]

Leiðtogar flokkanna toku þatt i þremur sjonvorpuðum kappræðum i annað skiptið. Siðasta kappræðan var synt a BBC en þaverandi forstætisraðherra David Cameron og aðstoðarforsætisraðherra Nick Clegg toku ekki þatt. [5]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Utlit fyrir sigur Ihaldsflokksins“ . Visir . Sott 8. mai 2015 .
  2. ?Vekur upp fjolda spurninga“ . Morgunblaðið . Sott 8. mai 2015 .
  3. ?Clegg, Farage og Miliband segja af ser“ . Visir . Sott 8. mai 2015 .
  4. ?Sturgeon stefnir i lykilstoðu“ . Visir . Sott 6. mai 2015 .
  5. ?Leiðtogar bresku stjornarandstoðunnar tokust a i sjonvarpssal“ . Visir . Sott 6. mai 2015 .
   Þessi stjornmala grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .