한국   대만   중국   일본 
Þingeyrarkirkja - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Þingeyrarkirkja

Hnit : 65°52′46″N 23°29′35″V  /  65.879501°N 23.493125°V  / 65.879501; -23.493125
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ma ekki rugla saman við Þingeyrakirkju .
Seð inn að altari i Þingeyrarkirkju

Þingeyrarkirkja er kirkja i Isafjarðarprofastdæmi . Hun er staðsett i kauptuninu Þingeyri . Hun var byggð a arunum 1909 til 1911 og vigð 9. april 1911 . Aður var kirkja og prestsetur a Sondum i Þingeyrarhreppi . Prestsetrið var flutt til Þingeyrar arið 1915 .

Rognvaldur Olafsson teiknaði kirkjuna og er hun ur steini i gotneskum stil. Rognvaldur let kirkjuna snua i norður og suður til að hun beri vel við þeim sem koma af hafi til Þingeyrar.

Þorarinn B. Þorlaksson malaði altaristoflu sem synir Krist i islenskri natturu og hja honum standa þrjar stelpur. Skirnarfontur kirkjunnar er utskorinn af Rikharði Jonssyni . Hjonin Greta Bjornsson og Jon Bjornsson skreyttu kirkjuna með ymsum truartaknum arið 1961 .

Sandakirkja var i kaþolskum sið helguð heilogum Nikulasi og er maluð mynd af honum vinstra megin vil altarið en mynd af Petri postula hægra megin. Þrir steindir gluggar i kirkjunni eru eftir glerlistakonuna Hollu Haraldsdottur . Kirkjan a ljosastjaka fra 1656 sem komu ur Sandakirkju og fleiri gripi ur Sandakirkju og Hraunskirkju i Keldudal.

Soknarprestur er Guðrun Edda Gunnarsdottir .

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

65°52′46″N 23°29′35″V  /  65.879501°N 23.493125°V  / 65.879501; -23.493125