한국   대만   중국   일본 
Þyskaland i Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Þyskaland i Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þyskaland

Sjonvarpsstoð NDR ( ARD )
Songvakeppni Leid fur Turin (2022)
Agrip
Þatttaka 64
Fyrsta þatttaka 1956
Besta niðurstaða 1. sæti: 1982 , 2010
Null stig 1964 , 1965 , 2015
Tenglar
Siða NDR
Siða Þyskalands a Eurovision.tv

Þyskaland hefur tekið þatt i Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 64 sinnum siðan að frumraun landsins i keppninni asamt sjo oðrum londum atti ser stað arið 1956 . Landið hefur tekið þatt a hverju ari fra upphafi, nema arið 1996 þegar það komst ekki upp ur forvalinu, og þar af leiðandi telst ekki með sem þatttaka. Ekkert annað land hefur tekið jafn oft þatt i keppninni. Asamt Frakklandi , Italiu , Spani og Bretlandi er Þyskaland eitt af ?Storu Fimm“ londunum sem fara sjalfkrafa afram i urslit þar sem að þessi lond veita mestu fjarmognun til Sambands evropskra sjonvarpsstoðva (SES/EBU). Þyskaland hefur unnið keppnina tvisvar.

Þyskaland vann keppnina arið 1982 i Harrogate þegar Nicole vann með laginu ?Ein bißchen Frieden“. Annar sigurinn kom 28 arum seinna arið 2010 i Oslo , þegar Lena vann með ?Satellite“. Katja Ebstein sem endaði i þriðja sæti arin 1970 og 1971 , svo i oðru sæti arið 1980 , er eini flytjandinn sem hefur endað i efstu þrem sætunum i þrju skipti. Þyskaland er með samtals ellefu topp 3 urslit. Þau 2. sæti urslitin voru með Lena Valaitis ( 1981 ) og Wind ( 1985 og 1987 ) og 3. sæti með Mary Roos ( 1972 ), Mekado ( 1994 ) og Surpriz ( 1999 ). Þyskaland hefur endað i seinasta sæti i sjo skipti, og fekk null stig arin 1964 , 1965 og 2015 .

Eftir að hafa ekki nað morgum topp 10 urslitum seinustu arin, hefur besti arangurinn seinasta aratuginn komið þegar Michael Schulte endaði i 4. sæti arið 2018 i Lissabon . Þott að arangur Þyskalands hefur ekki verið sa besti, er ahuginn a keppninni ennþa mikill og er einn mest horfði viðburður a hverju ari þar i landi.

Yfirlit þatttoku (niðurstoður) [ breyta | breyta frumkoða ]

Merkingar
1 Sigurvegari
2 Annað sæti
3 Þriðja sæti
Siðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þatttaka væntanleg
Ar Flytjandi Lag Tungumal Urslit Stig U.urslit Stig
1956 Walter Andreas Schwarz Im Wartesaal zum großen Gluck þyska 2 [a] Ekki tiltæk Engin undankeppni
Freddy Quinn So geht das jede Nacht þyska 2 [a]
1957 Margot Hielscher Telefon, Telefon þyska 4 8
1958 Margot Hielscher Fur zwei Groschen Musik þyska 7 5
1959 Alice & Ellen Kessler Heute Abend wollen wir tanzen geh'n þyska 8 5
1960 Wyn Hoop Bonne nuit ma cherie þyska 4 11
1961 Lale Andersen Einmal sehen wir uns wieder þyska 13 3
1962 Conny Froboess Zwei kleine Italiener þyska 6 9
1963 Heidi Bruhl Marcel þyska 9 5
1964 Nora Nova Man gewohnt sich so schnell an das Schone þyska 13 0
1965 Ulla Wiesner Paradies, wo bist du? þyska 15 0
1966 Margot Eskens Die Zeiger der Uhr þyska 10 7
1967 Inge Bruck Anouschka þyska 8 7
1968 Wencke Myhre Ein Hoch der Liebe þyska 6 11
1969 Siw Malmkvist Primaballerina þyska 9 8
1970 Katja Ebstein Wunder gibt es immer wieder þyska 3 12
1971 Katja Ebstein Diese Welt þyska 3 100
1972 Mary Roos Nur die Liebe laßt uns leben þyska 3 107
1973 Gitte Junger Tag þyska 8 85
1974 Cindy & Bert Die Sommermelodie þyska 14 3
1975 Joy Fleming Ein Lied kann eine Brucke sein þyska, enska 17 15
1976 Les Humphries Singers Sing Sang Song þyska 15 12
1977 Silver Convention Telegram enska 8 55
1978 Ireen Sheer Feuer þyska 6 84
1979 Dschinghis Khan Dschinghis Khan þyska 4 86
1980 Katja Ebstein Theater þyska 2 128
1981 Lena Valaitis Johnny Blue þyska 2 132
1982 Nicole Ein bißchen Frieden þyska [b] 1 161
1983 Hoffmann & Hoffmann Rucksicht þyska 5 94
1984 Mary Roos Aufrecht geh'n þyska 13 34
1985 Wind Fur alle þyska 2 105
1986 Ingrid Peters Uber die Brucke geh'n þyska 8 62
1987 Wind Laß die Sonne in dein Herz þyska 2 141
1988 Maxi Garden & Chris Garden Lied fur einen Freund þyska 14 48
1989 Nino de Angelo Flieger þyska 14 46
1990 Chris Kempers & Daniel Kovac Frei zu leben þyska 9 60
1991 Atlantis 2000 Dieser Traum darf niemals sterben þyska 18 10
1992 Wind Traume sind fur alle da þyska 16 27
1993 Munchener Freiheit Viel zu weit þyska 18 18 Kvalifikacija za Millstreet
1994 Mekado Wir geben 'ne Party þyska 3 128 Engin undankeppni
1995 Stone & Stone Verliebt in Dich þyska 23 1
1996 Leon Planet of Blue þyska Komst ekki afram [c] 24 24
1997 Bianca Shomburg Zeit þyska 18 22 Engin undankeppni
1998 Guildo Horn Guildo hat euch lieb! þyska 7 86
1999 Surpriz Reise nach Jerusalem ? Kudus'e seyahat þyska, tyrkneska , enska, hebreska 3 140
2000 Stefan Raab Wadde hadde dudde da? þyska, enska 5 96
2001 Michelle Wer Liebe lebt þyska, enska 8 66
2002 Corinna May I Can't Live Without Music enska 21 17
2003 Lou Let's Get Happy enska 11 53
2004 Max Can't Wait Until Tonight enska, tyrkneska 8 93 Meðlimur Storu 4
2005 Gracia Run & Hide enska 24 4
2006 Texas Lightning No No Never enska 14 36
2007 Roger Cicero Frauen regier'n die Welt þyska, enska 19 49
2008 No Angels Disappear enska 23 14
2009 Alex Swings Oscar Sings Miss Kiss Kiss Bang enska 20 35
2010 Lena Satellite enska 1 246
2011 Lena Taken by a Stranger enska 10 107 Meðlimur Storu 5 og sigurvegari 2010
2012 Roman Lob Standing Still enska 8 110 Meðlimur Storu 5
2013 Cascada Glorious enska 21 18
2014 Elaiza Is It Right enska 18 39
2015 Ann Sophie Black Smoke enska 27 [d] 0
2016 Jamie-Lee Ghost enska 26 11
2017 Levina Perfect Life enska 25 6
2018 Michael Schulte You Let Me Walk Alone enska 4 340
2019 S!sters Sister enska 25 24
2020 Ben Dolic Violent Thing enska Keppni aflyst [e]
2021 Jendrik I Don't Feel Hate enska [f] 25 3 Meðlimur Storu 5
2022 Þatttaka staðfest [1]
  1. 1,0 1,1 Niðurstoðurnar fyrir fyrstu keppnina arið 1956 eru ekki vitaðar, aðeins var sigurvegarinn kynntur. Opinbera Eurovision siðan setur fram að oll hin login hafi endað i oðru sæti.
  2. Inniheldur orð a ensku, fronsku og hollensku.
  3. Þyskaland komst ekki afram arið 1996. Aðeins var keppt með hljoðupptokum fyrir undankeppnina. Siða Eurovision tekur fram að landið komi ekki fram þetta ar.
  4. Þott bæði Austurriki og Þyskaland hafi fengið engin stig, endaði Austurriki fyrir ofan Þyskaland vegna reglu setta fram sem hlynnist laginu sem er flutt a undan i keppninni.
  5. Keppnin arið 2020 var aflyst vegna COVID-19 faraldursins .
  6. Inniheldur tvær setningar a þysku.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“ . Eurovision.tv . EBU. 20. oktober 2021. Afrit af uppruna a 20. oktober 2021 . Sott 20. oktober 2021 .