한국   대만   중국   일본 
Eðlismassi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Eðlismassi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Þettleiki )

Eðlismassi , er hlutfall massa og rummals fyrir efni sem er samleitt i þvi magni sem til athugunar er, taknaður með griska stafnum hro ( ρ ). SI-mælieining er kilogramm a rummetra (kg/m 3 ).

Skilgreining:

þar sem er massinn en rummal.

Eðlismassi efnis er eðliseiginleiki, en er haður astandi efnisins, s.s. hita og þrystingi . Þetta a einkum við efni i gasham .