한국   대만   중국   일본 
Utey - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Utey

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Utey (morkuð með rauðum hring).
Utey og afstaða til Oslo

Utey ( norska : Utøya ) er eyja i Tyrifjarðarvatni ( Tyrifjorden ) i suðurhluta Noregs , nanar tiltekið i Buskerudfylki ( Biskupsruð ). Utey er skogivaxin eyja, 10,6 hektarar að stærð og er i um 500 hundruð metra fjarlægð fra meginlandinu þar sem styðst er i land. Eyjan er i eigu Æskulyðsfelags Verkamannaflokksins i Noregi ( Arbeidaranes Ungdomsfylking ). A eynni eru nokkur stor rjoður sem sum hafa verið notuð sem tjaldstæði gesta eða sem svæði til iþrottaiðkana.

Þann 22. juli arið 2011 voru 69 manns, aðallega unglingar, skotnir til bana a eynni i hryðjuverkaaras hægriofgamannsins Anders Behring Breivik , sem var dulbuinn sem logreglumaður.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi landafræði grein sem tengist Noregi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .