한국   대만   중국   일본 
Opera - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Opera

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um list, til að sja netvafrann ma skoða Opera (vafri)
Bolsojleikhusið .

Opera er tonlistarform sem byggist a þvi að leikrit er flutt með song og hljomsveitarundirleik og ma þvi segja að leikritið se sungið. Vestrænar operur urðu til a Italiu um arið 1600 , en kinversk opera er mun eldri.

Saga operunnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Listformið sem við þekkjum sem operu a rætur sinar að rekja til Italiu a 16. og 17. old, en til eru eldri tegundir af songskemmtunum fra miðoldum og endurreisnartimanum.

Wolfgang Amadeus Mozart

Operan varð fyrst vinsæl a Italiu en breiddist svo ut um Evropu. Itolsk opera helt svo afram að þroast og varð enn vinsælli a 18. old og þa alls staðar i Evropu nema i Frakklandi. Wolfgang Amadeus Mozart samdi margar þekktar operur a 18. old, meðal annars Bruðkaup Figaros, Tofraflautuna og  Don Giovanni.  

Orðið opera þyðir vinna a itolsku og var fyrst notað i klassiskri tonlist og i leikhusum þar i landi. A 17. old færðist orðið yfir i onnur evropsk tungumal. Fyrstu operurnar voru nutimalegar miðað við aðra sungna endurreisnarlist . Með timanum urðu operur fagaðri og meira lagt upp ur þvi að þær væru heil syning með soguþræði en ekki bara songur.

Dafne eftir Jacopo Peri er sogð vera fyrsta operan i þeirri mynd sem við þekkjum i dag. Þo voru einungis 5 hljoðfæri i verkinu og liktist það þvi meira kammeroperu. Hun var samin um arið 1597. Dafne var ætlað að vera einhvers konar tilraun til að endurvekja hina sigildu grisku dramatik og var það lika hluti af enn viðameiri endurlifgun fornaldar, en su hugsun einkenndi endurreisnartimann. Morg itolsk tonskald a þessum tima toldu að forngrisk verk hefðu upphaflega verið sungin og þvi atti operan að endurskapa það listform.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi tonlistar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .