한국   대만   중국   일본 
Odovakar - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Odovakar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Mynt slegin i Ravenna a Italiu arið 477, með mynd af Odovakar.

Odovakar (eða Auðvakur ) [1] (um 431 - 493 ) (einnig ritað Odoacer eða Odoaker ) var herforingi og valdamaður a Italiu a 5. old , þekktastur fyrir að hafa gegnt lykilhlutverki i falli Vestromverska keisaradæmisins . I kringum arið 470 varð Odovakar einn valdamesti herforinginn innan vestromverska hersins en hann var þo ekki romverji heldur ? barbari “, liklega af germonskum uppruna. Arið 476 var Odovakar lystur konungur Italiu af hermonnum sinum og stuttu siðar rak hann Romulus Agustus keisara i utlegð. Þessi atburður er yfirleitt talinn marka fall Vestromverska keisaradæmisins og, i stærra samhengi, endalok fornaldar og upphaf miðalda . Odovakar rikti eftir þetta sem konungur Italiu til dauðadags, arið 493.

Ævi [ breyta | breyta frumkoða ]

Litið er vitað um Odovakar aður en hann kom til Italiu i kringum arið 470, en talið er að hann hafi verið af aust-germonskum ættum. Um tima leiddi hann sameiginlegan her Herula , Ruga og Skira , sem gerðu uppreisn innan vestromverska hersins, en vestromverski herinn samanstoð a þessum tima að mestu leyti af germonskum herdeildum. Af þessum sokum er vanalega talið að Odovakar hafi verið ættaður fra einum af þessum þremur þjoðflokkum. Talið er að Odovakar hafi stutt germanska herforingjann Ricimer þegar sa siðarnefndi deildi við keisarann Anþemius um voldin, sem endaði með þvi að Anþemius var tekinn af lifi. Eftir dauða Ricimers arið 472 varð Odovakar einn valdamesti heforinginn i hopi germanskra bandamanna ( foederati ) Vestromverska rikisins.

A þessum tima naði beint vald vestromverska keisarans einungis yfir Italiu auk svæða norðan Alpafjalla og i Dalmatiu a Balkanskaga . Arið 475 tok æðsti yfirmaður vestromverska hersins, Orestes, voldin af keisaranum Juliusi Nepos , sem fluði til Dalmatiu þar sem hann helt voldum til arsins 480. Orestes skipaði i hans stað son sinn, taninginn Romulus Agustus , keisara Vestromverska rikisins. Austromverski keisarinn viðurkenndi þo ekki vald Romulusar Agustusar og helt afram að lita a Julius Nepos sem rettmætan keisara.

Arið 476 leiddi Odovakar uppreisn germanskra herdeilda gegn Orestesi og Romulusi Agustusi, að talið er vegna þess að Orestes neitaði að uthluta landareignum til germanskra hermanna. Uppreisnin leiddi til þess að Orestes var tekinn af lifi i agust 476 og i kjolfarið lystu hermenn Odovakars hann konung Italiu ( rex Italiae ). Odovakar leiddi þa her sinn til Ravenna , sem þa var aðsetur vestromverska keisarans, og þann 4. september rak hann Romulus Agustus i utlegð og tok sjalfur voldin i rikinu. Þessi atburður hefur með timanum orðið einn þekktasti atburður fornaldar þar sem vaninn er að miða við hann sem endalok Romaveldis og að sama skapi endalok fornaldar og upphaf miðalda. Þo er þessi skilgreining umdeild þar sem Austromverska keisaradæmið stoð enn styrkum fotum, auk þess sem enn voru leifar Vestromverska rikisins i Dalmatiu og i norður-Galliu.

Odovakar sottist ekki eftir keisaratitli en oskaði þo eftir viðurkenningu austromverska keisarans Zenons a valdi sinu. Zenon veitti Odovakar titilinn patricius (aðalsmaður) en helt afram að viðurkenna Julius Nepos sem vestromverskan keisara. Stuttu eftir valdatoku Odovakars gafu Vandalar eftir vald sitt a Sikiley og afhentu Odovakar. Arið 480 var Julius Nepos myrtur i Dalmatiu og tok Odovakar voldin a svæðinu. I kjolfarið lagði Zenon niður embætti vestromversks keisara. Romverska oldungaraðið helt afram að funda i Rom , þratt fyrir endalok heimsveldisins, og virðast samskipti Odovakars við stofnunina hafa verið að mestu goð. Einnig helt Odovakar uppi vinsamlegum samskiptum við kaþolska pafann i Rom þo hann hafi sjalfur aðhyllst arianisma .

Austgotneski konungurinn Þjoðrekur mikli leiddi her sinn til innrasar i riki Odovakars arið 489. Keisarinn Zenon hafði egnt Þjoðrek til herfararinnar og lofað honum riki a Italiu myndi hann steypa Odovakar af stoli. Þjoðrekur sigraði Odovakar i nokkrum orrustum og hof að lokum umsatur um Ravenna, þar sem Odovakar hafði buist til varnar. Eftir langt umsatur somdu Þjoðrekur og Odovakar um sameiginlega stjorn a Italiu og i kjolfarið, i mars arið 493, hleypti Odovakar Þjoðreki inn i borgina. Mennirnir tveir hittust svo i veislu til að fagna samkomulaginu en þegar veislan stoð sem hæst dro Þjoðrekur sverð sitt ur sliðri og veitti Odovakar banahogg.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. A ofanverðri 5. old var uppi germanskur herforingi sem nefndur var a latinumali Odoaker, en a fornþyzku Otacher, a vora tungu Auðvakur. (Skirnir, 1948, 1. jan, bls. 64)