Islensk erfðagreining

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Islensk Erfðagreining

Islensk erfðagreining ( skammstafað IE , heiti a ensku : DeCode genetics , stilfært deCODE ) er islenskt liftæknifyrirtæki sem var stofnað arið 1996 . Forstjori þess fra upphafi hefur verið Kari Stefansson . Fyrirtækið stundar rannsoknir i mannerfðafræði i þvi markmiði að finna lausnir til forvarna gegn og til meðferðar og lækninga a sjukdomum. [1]

I arsbyrjun 2017 hofðu yfir 175.000 Islendingar tekið þatt i rannsoknum IE með þvi að gefa lifsyni og samþykki til að upplysingar um arfgerðir þeirra og heilsufar seu notaðar til rannsokna. Visindamenn IE hafa birt yfir 400 visindagreinar i alþjoðlegum timaritum og hafa fundið erfðabreytileika sem tengjast tugum sjukdoma; krabbameinum, tauga- og geðsjukdomum, hjarta- og æðasjukdomum o.fl.  Niðurstoður IE nytast þegar til þrounar nyrra lyfja, t.d gegn hjarta- og æðasjukdomum og Alzheimer

Islensk erfðagreining a samstarf við fjolmargar heilbrigðis- og rannsoknastofnanir a Islandi og erlendis.

Arið 2003 opnaði fyrirtækið, i samvinnu við Friðrik Skulason, endurgjaldslausan aðgang að  Islendingabok , gagnagrunni með ættfræðilegar upplysingar um alla þa Islendinga sem heimildir eru um. I februar 2017 voru notendur rumlega 221.000.

Fra 2012 hefur Islensk erfðagreinig verið i eigu lyfjafyrirtækisins Amgen, en lytur alfarið islenskri stjorn og starfar samkvæmt islenskum logum og reglugerðum.

I arslok 2016 storfuðu um 200 manns hja IE.

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]