한국   대만   중국   일본 
Ægisif - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Ægisif

Hnit : 41°0′30.48″N 28°58′48.93″A  /  41.0084667°N 28.9802583°A  / 41.0084667; 28.9802583
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

41°0′30.48″N 28°58′48.93″A  /  41.0084667°N 28.9802583°A  / 41.0084667; 28.9802583

Ægisif i Istanbul

Ægisif , stundum kolluð Sofiukirkjan , ( griska : Hagia Sofia , ?γ?α Σοφ?α ?Kirkja heilagrar visku“ ) er fyrrum patriarka-basilika i Istanbul , en henni var breytt i mosku arið 1453 . Hun var byggð af Justinianusi , merkasta keisara Miklagarðs. Ægisif var safn fra arinu 1935 til arsins 2020 . Kirkjan er talin vera hatindur bysantiskrar byggingarlistar og er fræg fyrir risavaxna og aberandi þakhvelfingu og bænaturnana . Ægisif, sem var byggð a arunum 532 til 537 e.Kr., var stærsta domkirkja i heimi i hartnær þusund ar, eða þar til domkirkjan i Sevilla a Spani var reist arið 1520 .

Þann 10. juli arið 2020 ogilti stjornlagadomstoll Tyrklands akvorðunina um að gera Ægisif að safni. Recep Tayyip Erdo?an Tyrklandsforseti tilkynnti siðar sama dag að Ægisif skyldi gerð að mosku a ny, sem hafði lengi verið a stefnuskra hans. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Breyt­ir Ægisif i mosku a ny“ . mbl.is. 10. juli 2020 . Sott 11. juli 2020 .
   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .